Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 115

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 115
þessar traðir af sjálfum sér víða einskonar úti-rusla- kistur eða ruslaskot, par sem mörgu drasli er fleygt og agar saman. Pessar traðir eða grafningar eiga því að hverfa, en í stað þeirra að koma lítið eitt upp- hleyptar brýr; hafa pær marga kosti fram yfir traðirn- ar, en girða parf báðum megin við pær með 2—3 strengjum af sléttum vir, svo að kýr og hestar fari ekki út í túnið. — Og svo pyrfti víða að hugsa svo- lítið meira en gert er um að hafa hreint á hlaðinu fram undan bænum; á mörgum bæjum, par sem hrein- læti er í góðu Iagi þegar inn er komið, er óhæfilega sóðalegt á hlaðinu. — Að pessum umbótum, sem ég hér hefi minst á, yrði bæði gagn ogprýði. Látið pær ekki lengi dragast, landar 'góðir. Ólafur Ölafsson. Grulstararfræ. Þegar vatni er veitt á purrlendisgróður og látið standa á um lengri tíma ár eftir ár, verður sú breyt- ing á gróðrinum, að valllendistegundirnar hverfa smámsaman, og koma pá f^'rst skellur í gróðurinn. Valllendistegundirnar hverfa svo algerlega með tím- anum, en mýrategundirnar koma smátt og smátt. Pessi hamaskifti taka langan tíma. Ef menn vilja breyta mýri í gulstararengi, þá verða menn f^'rst að breyta jarðvegi mýrarinnar, svo að hann eigi vel við gulstörina. Pegar því marki er náð, ef pað á annað borð er mögulegt að ná pvi, verður að bíða langa-lengi eftir því, að gulstörin komi af sjálfsdáðum. Við mýraræktun á auðvitað að hafa sömu aðferð- ina og við ræktun á valllendi, p. e., pað verður að sá. Pegar búið er að undirbúa jarðveginn hæfilega, t. a. m. fyrir gulstör, á að sá fræi af gulstör. Pví ættu þeir bændur að safna fræi af gulstör, (87)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.