Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 121
milli sögu Indíánanna, sem Jacobsen fann, og sög-
unnar um Björn Asbrandsson Breiðvíkingakappa.
G. M.
Gullfjöllin og gullnemíirnir.
Fjallkonan, fjalladrotningin, brúðurin blárra fjalla,
svo lieitir landið okkar á máli góðskáldanna í ætt-
jarðarljóðum þeirra; pau hafa svo mikið yrkisefni í
fjöllunum háu, í tign tindanna, i heiðblámanum, sem
sveipar pau að neðan, í mjöllinni, sem krýnir pau
efst í dölunum, sem hvíla í faðmi peirra. Hefði landið
okkar verið ein láglend flatneskja pá hefðu skáldin
mist bæði spón og bita úr askinum sínum; pau hefðu
pá verið svift svo mörgu yrkisefni; en pá hefði líka
sjálfsagt harpan verið í öðru sniði. Pá hefði ekki
verið hægt að festa á Anstfjarða-fjöllum strengi, fela
svo enda und Horndröngum, og Ossians- boga um
pá fara; nei, pá befði orðið að festa strengina öðru
vísi, og sjálfsagt hefði skáldunum okkar tekist að
knýja fagra hljóma fram af þeim strengjum lika. En
augað hefði pá mist svo mikið.
Já fjöllin hafa verið skáldunnm okkar ótæmandi
yrkisefni, ótæmandi gullnáma pótt ekkert gull eigi að
vera í peim. En er þá ekkert gull í þeim? Enginn
veit, hvað i þeim kann að búa. En pó aldrei komi
gull úr þeim, þá lieflr verið og er altaf gull á þeim.
Gullið á fjöllunum og heiðunum okkar eru grösin, sem
þar vaxa. Brúðurin blárra fja'lla er gullnu belti girð
á dalamótum. Pað er petta gullna belti, sem er dýr-
ast af öllum búningum. Skáldin fara sjaldnast út í pá
sálma; pau dvelja við tignina, fegurðina: þeim er nóg
ef pau hitta hana heima. En bóndinn, sem á að sjá
fyrir búi og börnum, hann getur ekki gert sér fegurð-
ina eina að góðu; hún er, svo veglegt sætisemhenni
pó ber, ódrjúgt búsílag; hann parf að hagnýta sér
(93)