Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 122
græna beltið, því pað er gull í pví; gullnáma sveita-
bóndans er par, eins og gullnáma sjávarbóndans er
sjórinn. Og gullið er grösin. Og enginn maður parf að
grafa eða beygja bakið fyrir petta fjallagull okkar;
skepnurnar okkar, kindurnar sérstaklega, tina pað í
sig að sumrinu, og koma svo með spesíurnar á bak-
inu, eins og Þorsteinn á Skipalóni komst að orði, á
haustin.
Pað er ekki að furða, pótt kindurnar langi fram á
hlíðarnar og fram til fjallanna á vorin, í guilbrúg-
urnar par; pær finna, hvað við pær er átt, hvað fjöllin
liafa að bjóða peim.
Eg hefi einhvern tíma heyrt pað, að bóndi nokkur
liafi einu sinni orðið að reiða eitthvað af máttvana
gemlingum fram á heiðina fyrir framan hjá sér; hann
hafði áður reynt að gefa peim mjólk og mannamat
lieima, en peim hrakaði altaf meir og meir; eftir viku
fór hann að svipast að peim, en pá voru peir farnir
að leika sér; grösin höfðu verið peim líf og lækning,
iært peim fjör og mátt.
Siðari hluta júnimánaðar fara litlu lömbin að tritla
á eftir mæðrunum fram til fjallanna, í gullnámuna
par sem er svo frjálst og gott að vera. F*au eru pá
flest öll varla pyngri en 25—40 pund, sum léttari.
Seint í september koma pau aftur. Og sá munur! 50
pundum pyngri eru pau pá sjálfsagt að jafnaði hér
um slóðir, en pegar pau fóru; hálfpundinu hafa pau
bætt við sig á dag, spesían dregin saman á 40 dögum.
Skemtilegt gullnám pað og arðvænlegt; og ekkert haft
af neinum.
En mikil ósköp af spesíum, gullinu fram á heiðun-
um og fjöllunum, verður par úti undir snjónum á
liverju hausti. Gullnemarnir pyrftu svo viða að fjöiga,
ef landbúnaðurinn á að bera sig og eiga framtíð. —
Olaftir Olafsson.
(94)