Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 123
Skrítlur.
A, : »Dóttir yðar virðist vera mjög hneigð til söngs«.
B. : Já, pað má nú segja. Hún unir hvergi nema við>
orgelið þegar móðir hennar þvær diskana. —
* *
*
Fregnriti blaðs í Vesturheimi skrifaði ritstjóranum t
»1 frásögnina um höggorminn, sem ég sendi yður um
daginn, hefur slæðst villa hjá yður. Eg sagði yður,
að ormurinn hefði verið tuttugu feta langur, en þér
höfðuð hann að eins tíu feta«.
»Oss þykir þetta mjög leittff, svaraði ritstjórinn, »ei>
skekkjan var óhjákvæmileg. Fað skorti mjög svo rúm
i blaðinu þegar sagan birtist, og þess vegna urðunr.
vér að stytta alt«.
* *
* •
A. : »Er sonur yðar úr allri hættu?«
B. : »Nei, læknirinn á eftir að koma tvisvar eða
þrisvar enn«.
* *
Gestur ídyrunum: »Frú, ég er hljóðfæra-stillarinnw..
Frúin: »Hvað? Eg hef ekki sent eftir neinum hljóð-
færa-stillara«.
Gesturinn: »Veit ég það, frú. Nágrannarnir sendtt
boðin«.
* ■<*
*
Alli (i þrætu): »Þú ætlar þó ekki að lialda því fram^
að minni þitt sé alveg óbilandi?«
Kalli: Ja, frómt frá að segja, þá man ég sem stend-
ur ekki eftir neinu sem ég heíi gleymt«.
* *
*
Bæjarmaður: »Heyrðu góður. Hefur þú verið hér
alla þína ævi?«
Bóndi: »Nei, ekki enn þá«.
* *
*
Tveir menn komu fyrir sáttanefnd og leiddu sam-
an hesta sína. Tók að kastast í kekki og segir annarj
(95)