Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 108
<er, pví að við það fer mikið af fremur óhollum efn- um burt. Súrsaðir pörungar eru einkum gefnir sauðfé og iiestum, en eflaust má kenna kúnum líka að éta pá. Aðalatriðið er: að pörungagjöfln sé regluleg og að ákveðinn skamtur sé gefinn í hvert mál. Daglegi skamturinn má ekki vera ofmikill. Aldrei má gefa tóma þörunga. Bezt að brúka pörunga með góðu heyi ■eða góðri beit (kvistbeit). Sé menn heytæpir eiga peir pví að byrja þörungagjöfina strax að haustinu og hafa hana reglulega allan veturinn. — Það má ekki gefa heyin upp og svo tóma pörunga á eftir, skepnurnar pola það ekki. Fullnægjandi fóðrunartilraunir með pörunga hafa ekki ennpá verið gerðar. Ohætt mun þó vera að gefa mjólkurkúm og lembdum ám þriðjung gjafar í pör- ungum, en geldneyti og geldfé alt að helming. Fódnrgæði. Pörungar innihalda mikil næringarefni: kolvetni eru tiltölulega mikil, eggjahvita tiltölulega lítil (af pví að köfnunarefnis samböndin meltast ekki að fullu); fitan mjög lítil og askan afarmikil. Sölin og rauðir pörnngar yfirleitt munu innihalda næringar- ■efni á við gulstör, kjarni og þarategundir á við úthey «en pangtegundir eru lakari en úthey. Auðvitað er það :galli á þörungafóðrinu, að fitan er svo lítil, en þó bæta kolvetnin talsvert úr pví. Gott er að gefa síld eða lýsi með pörungafóðri. Söl, beltisþari og margar fleiri pörungategundir eru auðsjáanlega ágætt fóður. Aðalgallinn á pessu fóðri eru öskuefnin. Eru sum þeirra miður holl. En sé þörungarnir purkaðir og svo látnir liggja í vatni yíir nóttina leysist mikið af þessum efnum upp. Vatninu, sem þeir hafa legið i, á að hella niður. Yfirleitt eru verkaðir pörungar (þurkaðir, súrsaðir) hollari en nýir þörungar. Gamlar hrannir eru og -venjulegast hollari en nýjar. Helgi Jónsson. (80)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.