Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 49
undir bagga með honum, en með f>ví að honum var óljúft að lifa á ölmusu, afréð hann haustið 1889 að fara hurt frá Varsjava og leita sér atvinnu annars- staðar, par sem ekki væru aðrir augnlæknar fyrir. Kona hans fór á meðan með harn peirra til foreldra sinna í Kovno, en sjálfur fór Zamenhof borg úr borg til pess að freista hamingjunnar. Loks frétti hann, að i stórborginni Kerson á Suður-Kússlandi væri enginn augnlæknir og hélt hann pví vongóður pangað. En pegar pangað kom varð reyndin alt önnur, pví að par var pá fyrir augnlæknir, sem var orðinn fastur í sessi. Zamenhof afréð samt að seljast par að og reyna að koma par fótutn undir sig. En hvernig sem liann reyndi að spara t. d. með pvi að leggja sem minst í ofninn, borða miðdegisverð á ódýrasta matsölustað og sleppa pví jafnvel suma daga, pá hrukku samt ekki tekjurnar og eftir 5 mánuði sá hann, að hann gat ekki haldist par lengur við. Pegar pví tengdafaöir hans kemst á snoðir um, hvernig ástatt var fyrir honum og lagði að honum að piggja aftur styrk frá sér og setjast að í Varsjava á ný, pá páði hann pað. Fór hann pangað vorið 1890 og settist að á sömu slóðum og áður, en lítil var aðsóknin til hans sem fyrr. Þrátt fyrir alt petta andstrej'mi hætti samt Zamen- liof ekki að vinna að nýja málinu sínu. Eins og pegar er getið kom f^'rsta kenslubókin í pví út árið 1887. Var hún lítið hefti með fáeinum sýnishornum af les- máli bæði i bundnu máli og óbundnu, málfræði á 6 blaðsíðum og orðasafni með rúmlega 900 orðum. Hún var á rússnesku, en litlu síðar sama árið gaf Zamen- hof hana líka út a pólsku, frönsku og pýsku. Ekki setti hann nafn sitt á titilblaðið heldur dulnefnið Dr. Esperanto (sá sem vonar). Hefir pað nafn siðan orðið fast við málið og pað pess vegna verið kallað esperantó. Esperentó var ekki fyrsta tilbúna tungumálið, sem kom fram á sjónarsviðið. Á undan Zamenhof höfðu (21)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.