Hugur - 01.06.2008, Side 77

Hugur - 01.06.2008, Side 77
Stokkar og steinar Platons 75 sem og orðaskiptin úr Fædoni gefa til kynna þá skoðun að ekki verði hugsað um F sjálft öðruvísi en sem F. Það liggur nærri að maður álykti að Fsjálft virðist vera F af því það séu augljós sannindi að -Fsjálft sé F, „rökleg sannindi í skilningi Quines", eins og Benson Mates sagði.25 Platon tekur lýsingarorð (jajht) og gerir að nafnorði með hjálp greinis {hið jafna). Síðan gerir hann lýsingarorðið að umsögn sjálfs sín {hið jafna er jafnt). Þannig hefiir hann hlutgert eiginleika og gefið síðan þeim hlut eiginleikann. Þessi aðferð hefur sætt umtalsverðri gagnrýni. Ross sagði til dæmis „að orðasambandið x-sjálft ... fer með frummynd x-sins eins og hvert annað x. RugUngurinn er verstur í Prótagórasi 33002-02“,26 þ.e.a.s. í orðaskiptunum sem við vorum að skoða. Hver sem mistökin eru (og vissulega lyktar aðferðin illa), þá snýr Platon sér að þeim í samræðunni Parmenidesi. En það er önnur saga. Hitt atriðið sem þarfnast skýringar er eftirfarandi. Hvernig er best að skilja það sem ég hef kallað óbrigðulleika sýndar? Orð Platons eru almenn (74CI-2): „Hefur einhvern tíma hent að þér hafi virst hið jafna sjálft ójafnt, eða jöfnuður ójöfnuður? Aldrei, Sókrates.“ Mér sýnist brigðulleikinn geta verið af ýmsu tagi. Hann getur átt við aðstæður, þannig að skynjanlegt x virðist Fí samanburði við skynjanlegt y, en ekki-f^í samanburði við skynjanlega z. EUegar x virðist Fá einum tíma en ekki öðrum, þótt F sjálft sýni aldrei sh'kan brigðulleika. Orðaskiptin í Fædoni leggja þó ljóslega áherslu á eina tegund af (ó)brigðuheika: skynjanlegir hlutir virðast einum F en öðrum ekki-fi', en F sjálft virðist öllum F. Að líkindum er þetta aðeins ein tegund (ó)brigðuUeika. En í Fædoni sýna venjulegir skynhlutir andstæða eigin- leika við þær aðstæður að þeir birtast ólíkum áhorfendum á ólíkan hátt.27 Við gætum borið orðaskiptin í Fædoni saman við ræðu Díótímu úr Samdrykkjunni (2ioe-2i2e). Þar útskýrir Díótíma verufræðUega stöðu hins fagra, frummyndar hins fagra: það verður ekki til, ferst ekki, breytist ekki; það er alfarið fagurt, ávaUt, miðað við aUa hluti, aUsstaðar, sem það væri ekki ef það væri „sumum fagurt og öðrum ljótt. Né mun hið fagra birtast honum [sem Utur frummynd fegurðarinn- ar] sem andUt eða hendur eða eitthvað Ukamlegt." Hér veltur fegurð skynjanlegra hluta á áhorfendum og aðstæðum.28 TUgáta mín er því sú að Platon sé að takast á við ágreining sýndanna með rök- færslu sinni.Túlkun mín leggur áherslu á mikilvægi sjálfsegðar fyrir frummynda- kenninguna. Tengsl þessarar rökfærslu við rök efahyggjumanna sem minnst var á við upphaf greinarinnar eru ljós. Sé hlutur þekkjanlegur og því raunverulegur, þá verður maður að hafa aðferð eða mæUkvarða til að þekkja hlutinn. Þessi mæU- kvarði er óbrigðuUeiki sýndanna. Sú túlkunarleið sem hér er farin hefur sjaldan verið tahn góður kosmr, því að hún er sögð eigna Platoni slæma rökfærslu. En eina leiðin til að komast hjá þessari túUcun er að færa rök fyrir því að Platon sé aUs 25 Mates (1986: 40): „... for any Greek such a sentence would be a logical truth, in the Quinean sense that (a) it is true, and (b) every result of substituting another adjective for its only non- logical constant is equally true. In short, such a sentence would be felt as obviously and trivially true.“ 26 Ross (1951: 88). 27 Sbr. Frede (1988:48-50). 28 White (1992:289-92) ræðir tengsl sjónarhorns og aðstæðna. Bæði hann og Penner hafa þá skoðun að Platon sé hér að ræða óbrigðulleika sýndanna. Aðrir eru á öðru máli, eins og vikið verður að.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.