Hugur - 01.06.2008, Side 137

Hugur - 01.06.2008, Side 137
Að spilla æskunni 135 2) Mál sem snerta samskipti við annað fólk. Hvað felst í góðum samskiptum og hvað í slæmum? Hvað er réttlátt og sanngjarnt í samskiptum? 3) Mál sem snerta umhverfið, bæði nánasta umhverfi sem og umhverfið í hnattrænu samhengi. Hvernig gengur maður um nánasta umhverfi, hvern- ig gengur maður um í skólanum, í hverfinu, heima hjá sér? Og hnattrænt: Hvernig væri heimurinn ef allir menguðu jafn mikið og notuðu jafn mikla orku og orkufrekustu þjóðir heims gera? Hvað geta einstaklingar gert? Hvað ber þeim að gera? Þegar farið er að skoða hlutina hnattrænt vakna einnig oft spurningar um réttlæti á heimsvísu: Er rétt að vera mjög auðugur þegar vitað er að fjöldi jarðarbúa lifir í sárri fátækt? Hvað svo? Hvernig fer maður að því að fá nemendur til þess að koma auga á siðferðileg álita- mál og efla sjálfstæða siðferðilega dómgreind sína? Hin ýmsu stef úr siðfræðikenningum eru notuð eftír því hvað ég tel best eiga við hverju sinni og leyfi ég nemendum að velja hvað þeir telja styrkja sjónarmið sín. Eftirfarandi stef úr siðfræðinni eru dæmi um það sem ég nota: • Hvað ef allir...? Hvað ef allir gerðu eins og ég? Hvernig væri þá samfélagið, skólinn, bekkurinn o.s.frv.? I þessu samhengi hef ég stundum spurt nemendur að því hvort þeir hafi einhverntímann hnuplað úr búð eða þekki einhvern sem sh'kt hefur gert.7 Margir viðurkenna að hafa gert það og sumir segjast hafa „smakkað" vínber eða nammi af nammibar og það er ávallt gott dæmi til að vinna frekar með: Ég spyr þá hversu mikið má smakka t.d. af vínberjum í búð? ,Ja það má smakka eitt en það stendur hvergi,“ er svarað. Og ég spyr á móti: „Hvemig litist ykkur á það að ég myndi skipuleggja gönguferð allra í skólanum og við myndum koma við í matvöruverslun og allir myndu smakka eitt vínber? Væri það í lagi?“ „Tja, það yrði dáh'tið skrítið," er svar flestra. • Hvað ef maður væri í sporum einhvers annars? Hvernig vildi maður þá hafa hlutina? • Anægjuútreikningur. Stef frá Epíkúrusi. Veitir ákveðin breytni manni ánægju þegar til lengri tíma er litið eða er um skyndiánægju að ræða sem svo víkur fyrir gríðarlegri óánægju stuttu síðar?8 • Að rata meðalhófið á milli tveggja öfga. Stef frá Aristótelesi.9 • Hamingjan. Ég varpa einnig fram hugsun nytjastefnumanna um ham- ingjuna og spyr hvort tiltekin breytni sé þess valdandi að fólk verði ham- ingjusamt eða óhamingjusamt.10 7 Ef ég spyr spurninga sem eru persónulegar þá er það grundvallaratriði að gera nemendum það áður ljóst að enginn þarf að svara frekar en hann vill. 8 Sbr. Lucretius, De rerurn natura (á ensku: On the Nature oflhings), þýðandi W.H.D. Rouse (Har- vard University Press 1924). 9 Sbr. Aristóteles, Siðfræði Nikkomakkosar, þyðandi Svavar Hrafn Svavarsson (Hið íslenzka bók- menntafélag 1995). 10 Sbr. John Stuart Mill, Nytjastefnan, þýðandi Gunnar Ragnarsson (Hið íslenska bókmenntafélag 1998).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.