Hugur - 01.06.2008, Síða 148

Hugur - 01.06.2008, Síða 148
146 Björn Þorsteinsson og þá ekki síst sálgreinendum.21 En hann hefiir einnig í huga alla þá kynlífstækni og -ráðgjöf sem veitt er í bókum, tímaritum og öðrum miðlum af öllu hugsanlegu tagi. Kynh'fið er einkamál, gott og vel - það á líkast til ekki að farafram fyrir allra augum, en hinsvegar skiptir höfuðmáli að einstaklingurinn fari rétt að þegar á hólminn er komið, að hann gegni skyldu sinni - þeirri skpldu að „fara vel með þá miklu unaðssemd, eða jafnvel guðsgjöf, sem kynlífið er“, svo ég grípi til orðalags að hætti upplýstra ráðgjafa um þessi mál. Hvers vegna er Foucault jafn gagnrýninn og raun ber vitni á viðleitnina til að halda úti upplýstri orðræðu um kynh'f? Staðreyndin er sú, og þetta kann að koma á óvart, að Foucault þykir heldur h'tið til kynh'fsins koma - h'klega mætti segja að kynhfið sé stórlega ofmetið að hans mati. Það er, segir hann, „aðeins örh'tið brot af okkur““ - það er ekki upphaf og endir alls, alfa og ómega, og sér í lagi er það ekki sá aUsherjar-gnægtabrunnur skýringa á öllu hugsanlegu atferh, en þó einkanlega því atferh sem telst afbrigðilegt, sem látið er í veðri vaka. Þegar grannt er skoðað er kynlífið, segir Foucault, ekkertsérstakt — en það breytir því þó ekki að í reynd hefur kynlífið, ef svo má segja, riðið húsum í samfélagi og hugarheimi hins vestræna velmegandi borgara undanfarnar aldir. Um það hefur vissulega skapast gríðarleg orðræðuhefð sem lýtur að vísu ströngum reglum og er að einhverju leyti dulin - orðræðan á ekki að birtast hvar sem er, heldur einvörðungu við fyrirfram skilgreindar og afmarkaðar aðstæður - en engu að síður er hún ahtumlykjandi og smýgur í gegn um okkur, hvert og eitt, og mótar sjálfa grundvallarafstöðu okkar til veruleikans. Segja má að í þessu felist að kynlífið sé orðið að einhvers konar íþrótt sem við verðum öll að standa okkur í. Rök- og tæknivæðing samfélagsins - sem Foucault nefnir einnig lfualdn - teygir anga sína út um allt, líka inn í hjónaher- bergið.24 „Það á að tala þannig um kynlífið að það sé ekki einfaldlega fordæmt eða umborið heldur á að öðlast stjórn á því, koma því fyrir innan kerfis nytseminnar, koma reglu á það öllum til hagsbóta, hámarka skilvirkni þess.“25 En Foucault læt- ur ekki við það sitja að greina hvernig orðræðuvæðingin styrkir stöðu hefðbund- ins hjónalífs (eða kynh'fs gagnkynhneigðra) sem ráðandi viðmiðs - hann er einnig fyllilega meðvitaður um það hvernig sjálf orðræðan kallar fram ogýtir undir nýjar iðkanir, nýja siði og ný tilbrigði í kynlífinu. Samhliða „orðræðusprengingunni"26 hleypur nýr vöxtur í kynlífið: „Nítjánda öldin og sú tuttugasta hafa öðru fremur verið tímaskeið margföldunarinnar: Kynhneigðin tvístrast, óh'kar myndir hennar 21 „Þegar öllu er á botninn hvolft er siðmenning okkar sú eina sem umbunar tilteknum starfsstétt- um fyrir að hlusta á trúnaðarmál meðborgara sinna um kynferðisleg efni [...]“ (Foucault, „Við hinir, viktoríumenn", s. 174). „Hugsast getur að samfélag okkar sé öllum öðrum málglaðara og bráðlátara hvað kynlífið áhrærir“ (Foucault, „Bælingartilgátan", s. 195-196). 22 Foucault, La volonté de savoir, s. 101. 23 Um lífvald sjá til dæmis Hjörleifúr Finnsson, „Af nýju lífvaldi: Lfftækni, nýfrjálshyggja og lífsið- fræði“, Hugur 15/2003, s. 174-196. 24 Foucault lýsir til dæmis, á einum stað, meginmarkmiði sínu með Sögu kynltfsins þannig að það sé „að komast að því í hvaða myndum, eftir hvaða leiðum, í hvers konar orðræðum valdið nær að teygja anga sína inn í smæstu og einstaklingsbundnustu atriði hegðunarinnar, hvaða leiðir gera valdinu kleift að ná til sjaldgæfustu og vandséðustu afbrigða þránna, hvernig valdið þröngvar sér inn í hversdagslega ánægju og stjórnar henni [...]“ (Foucault, „Við hinir, viktoríumenn", s. 178). 25 Foucault, „Bælingartilgátan", s. 187. 26 Sbr. Foucault, „Bælingartilgátan", s. 180.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.