Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 151

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 151
Valsað um valdið 149 skilningi upplifir hvítvoðungurinn sig einmitt ekki sem einstakling á þessu stigi, eða, með öðrum orðum, það er einvörðungu utan frá sem hann telst vera slíkur. Svo líða dagar og vikur og málin fara óðum að flækjast. Hvítvoðungurinn verður þess var að í kringum hann eru aðrar verur sem hafa hendur, augu, munna o.s.frv. — heimurinn virðist ekki vera eitt hold heldur mörg, í honum eru margir óh'kir limir sem hreyfast á undraverðan hátt. Að lokum fer svo - og hér er komið að því fræga spegilstigi sem Lacan lýsti, og setur á svið á þann hátt að barnið horfir á sjálft sig í spegh þar sem það hvílir í örmum móðurinnar - að barnið uppgötvar að það er sannarlega sjálfstæður hluti af heiminum, einstaklingur meðal annarra einstaldinga. Þetta þýðir þá um leið að þarfirnar, eðhshvatirnar, sem áður voru svo undur einfaldar og ahsráðandi, umbreytast í langanir sem standa eðli málsins samkvæmt í samkeppni við langanir annarra. Sú skoðun (ef skoðun skyldi kalla) að móðirin sé hluti af barninu, eða, með öðrum orðum, að hún tilheyri barninu einu, reynist röng - móðirin á sig sjálf, hún hefur um annað að hugsa en barnið, og það sem verra er: á sviðinu eru fleiri einstaldingar sem allir gera, að því er virðist, tilkah til móðurinnar. Faðirinn fer þar auðvitað fremstur í flokki - og ekki þarf að fylgjast lengi með honum til að komast að raun um að hann hefur á einhvern hátt sérstakan aðgang, eða jafnvel forgang, að móðurinni. Hann kemur með öðrum orðum (og öðrum fremur) upp á milli barnsins og móðurinnar. Hann verður fuUtrúi bannsins - lögmálsins sem segir „þú skalt ekki, þú mátt ekki, þú færð ekki“ o.s.frv. I þessu felst í fýrsta lagi að löngun barnsins hefur þar með verið skert, bundin og (aUt að því) kefluð; því er nauðugur einn kostur að sætta sig við að „maður fær ekki aUt sem maður viU“. I öðru lagi hlýtur að renna upp fyrir barninu að enda þótt það sé vissulega einstaldingur, og merkUegur sem shkur, þá er það samt ekkert annað og meira en einmitt það - einn tiltekinn einstaklingur á meðal annarra sem verður að lúta sömu lögmálum og aðrir. MikUvægt er að gera sér grein fyrir því að þó að Lacan kenni þetta óbilgjarna og iUþolanlega lögmál, sem við getum líka kaUað raunveruleikalögmáUð að hætti Freuds,32 við föðurinn, þá er hér um að ræða annað og meira en einfalt fjölskyldudrama; lögmálið er í víðari skflningi sú staðreynd sem áður var nefnd að heimurinn var þarna á undan okkur, og að hann er uppfuUur af merkingu, þ.e. lögmálum sem segja til um það hvernig megi og eigi að haga sér, ætli maður ekki að hafa verra af. Ekki fara yfir á rauðu ljósi, ekki kaUa hlutina aUtaf réttum nöfnum á almannafæri, ekki heimta aUtaf eitthvað annað en það sem er á borðum, o.s.frv. AUt ber hér að einum og sama brunni: að verða maður í samfélagi, að verða fuUveðja samfélagsþegn felur í sér að maður verður að gefa þrá sína eftir, eða, með öðrum orðum, maður verður að flækja löngunum sínum saman við utanaðkom- andi boð og bönn - og þar með einnig við langanir annarra. Frægt er dæmi Freuds af dóttur hans sem gæddi sér á jarðarberjaköku, foreldrum sínum til ómældrar gleði.33 Af einhverjum ástæðum fór Freud að velta því fyrir sér hvort barnið væri 32 Sjá einkum Sigmund Freud, „Handan vellíðunarlögmálsins", Rilgerðir, Sigurjón Björnsson þýddi (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 2002), s. 85-147. 33 Sbr. t.d. Slavoj Zizek, Óraplágan, Haukur Már Helgason þýddi (Reykjavík: Hið íslenska bók- menntafélag 2007), s. 57.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.