Hugur - 01.06.2008, Page 152

Hugur - 01.06.2008, Page 152
15° Björn Þorsteinsson sannarlega alsælt yfir því að hafa fengið jarðarberjaköku í svanginn, eða hvort sælan sem barnið virtist sannarlega finna til hlytist framar öðru af því að gleðja foreldrana. (Við ættum að leiða hugann að þessu næst þegar við bjóðum barni ís - hvers vegna veldur það okkur gremju að barnið hafni boðinu?) Með orðalagi Lacans kemur hér til sögunnar ný og ef til vill ógnvekjandi staðreynd: löngun mín er alltaf að einhverju marki löngun hins. Að tala um hreina löngun sem sprottin er að fullu og öllu úr eigin brjósti - hreinræktaða löngun, heimabakaða og heima- tilbúna - er ekkert annað en blekking. Einstaklingurinn, eða sjálfsveran eins og Lacan kýs heldur að kalla það, er klofinn allt frá inngöngu sinni í merkingarheim- inn (sem Lacan nefnir einnig svið hins táknræna). * * * Nú er mál að flétta saman þræði og fá botn í málið. Þegar að er gáð kemur í ljós að lýsing Lacans á því hvernig þráin brotnar upp, hvernig sjálfsveran klofnar og verður alltaf í senn innhverf og úthverf, hvernig hún er í senn „hérna inni“ og „þarna úti“ — er ekkert annað en kenning Hegels um nei-kvæðið (þann eiginleika mannsins að kveða nei við því sem við blasir) í nýjum búningi. Við minnumst þess að við skilgreindum umrætt neikvæði hjá Hegel sem þann eiginleika sem greindi menn frá dýrum. Þessi sami eiginleiki snýr aftur í kenningu Lacans um löngunina. Dýr hafa, að mati Lacans, ekki langanir á sama hátt og menn; þau hafa að vísu hvatir, en þau skortir þá yfirvegun, meðvitund eða „refleksjón" sem þarf til þess að um réttnefnda (mannlega) löngun sé að ræða. Til að varpa ljósi á þennan greinarmun og þessar hliðstæður skulum við leita fanga hjá slóvenska heimspek- ingnum Slavoj Zizek, sem skrifar í bók sinni Óraplágunni um „miður geðslega reynslu sem flestir kannast við“: [...] í miðjum kh'ðum við áköf kynmök er hægt að „aftengjast" allt í einu - skyndilega vaknar spurningin: „Hvað er ég að gera hérna, bullsveittur við þessi bjálfalegu endurteknu tilþrif?"; nautnin getur breyst í viðbjóð eða undarlega firrð.34 Meginatriðið sem hér er í húfi er þetta: dýr eru ekki fær um þessa skyndilegu meðvitund, þessa „undarlegu firrð" sem eyðileggur algleymið og unaðinn. Og vandinn er sá, hinn ofur-mannlegi vandi, að þetta getur alltaf gerst og gerir ekki boð á undan sér. Á þennan hátt er meðvitundin böl mannsins - hún skyggir á hina beinu, hreinu og milliliðalausu reynslu af hlutnum sjálfum, í þessu tilfelli kynferðislegri nautn. Jafnframt sést að í þessum skilningi er ekkert mannlegra en að flækja nautnina. Og nú skulum við ganga hreint til verks, í beinu framhaldi, og takast á við þá k'fseigu og á margan hátt óþolandi spurningu sem varðar meinta náttúru og ónáttúru þess hvernig kynmök eru stunduð. Ættum við kannski að „gangast við glæpnum" og fallast á að það eina sem sé náttúrulegt við kynlíf sé (líffræðilegt) æxlunarhlutverk þess? Að kjarni þess, upphaf þess og endir, nátt- lírulegur tilgangur þess, er sá einn að viðhalda tegundinníi Eg ætla ekki að svara 34 Zizek, Óraplágan, s. 175.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.