Helgafell - 01.12.1942, Side 13

Helgafell - 01.12.1942, Side 13
ÁVARP RÍKISSTJÓRA 291 hefnr lifað í 2000 ár nafn stjórnmálamannsins í Rómaborg, vinar Horazar skálds, af því að hann hlúði að fögrum listum, aðallega skáldlist, með auðæfum sinum og á annan hátt, meira en þekkzt hefur áður. Það, en ekki stjórnmálastarfsemin, þótt hann væri framúrskarandi á því sviði, hefur gert þennan mann ódauðlegan. £f lýst er eftir íslenzkum mönnum af þessu tagi, þá munu þeir finnast. Menn- irnii, sem sátu í þröngum og köldum húsakynnum við grútartýru, svo að árum skipti máske, og skrifuðu án nokkurs endurgjalds og án þess að láta nafns síns getið frægu fornhandritin íslenzku, og hafa með því varðveitt fombókmenntir vorar, voru Mæcenasar okkar á þeim tímum. Margur maður á seinni árum hefur styrkt til náms íslenzk listamannsefni og keypt af listamönnum verk þeirra til eigin nota eða til híbýlaprýði í stofum sínum. Ýmsir þessara manna hafa máske haft sama innrætið og Mæcenas Rómverja. Styrkur einstaklinga til lista með því móti, að almenningur gæti notið góðs af, t. d. með byggingu málverka- oghöggmyndasafns, þar sem saman er komið úrval málverka og höggmýnda íslenzkra listamanna, og jafnvel listamanna annarra þjóða, væri íhugunarvert verkefni. Það er ekki óalgengt með öðrum þjóð- um, að einstaklingar geri þetta. Slíkt safn er allt í senn: sannur menntaskóli fyrir almenning, hvöt fyrir Iistamanninn og auglýsing út á við um þroska vom á þessu sviði. Hér er tækifæri fyrir einstaklinga, sem hafa eignazt fé, til þess að ávaxta fé sitt, að vísu ekki svo, að þeir fái af því sparisjóðsvexti í sinn vasa — en ávaxta það, svo að aldir og óbornir njóti vaxtanna. Ég lýk máli mínu með því að minna á eftirfarandi ummæli um Mæcenas hinn rómverska eftir frægan brezkan fræðimann: „Rækt hans við skáld og rithöfunda stafaði hvorki af fordild né einvörðungu af viðvaningslegri ást á bókmenntum, heldur af skilningi á æðri þörfum þjóðfélagsins. Hann sá og skildi, að listgáfa skálda þeirra tíma var ekki eingöngu hver önnur prýði fyrir hirð keisarans, heldur afl, sem eykur skilning manna á nýjum og breyttum viðhorfum þjóðlífsins."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.