Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 23

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 23
SJÁLFSTÆÐISMÁLIÐ ER ÆVARANDI 301 mjög mikilvæg viðfangsefni í sjálf- stæðismálinu, viÖfangsefni, sem vér verðum aS glíma viS á komandi árum. Þau verSa ekki talin hér, en þaS eitt sagt, aS aSstaSa vor gagnvart umheim- inum hefur tekiS miklum breytingum frá því, sem hún var áSur. Vér höfum lært þaS af reynslunni, aS veikasta stoSin undir sjálfstæSi voru er hin efnahagslega. Hið unga ríki hefur hvað eftir annað riðað vegna fjárhagslegs vanmáttar. — ÁriS 1939 gerðu stjórnmálaflokkarnir sameigin- legt átak til viðspyrnu og viðréttingar, og reyndi þar a&allega á þegnsþap oerkalýðsstéttarinnar. Þar varS ekki úr því skoriS, hvort hinar gerðu ráðstaf- anir hefðu komiÖ aS haldi til frambúS- ar á venjulegum tímum, því aS styrj- öldin brauzt út síðari hluta ársins og breytti þá þegar afkomumöguleikum vorum til batnaðar. — Nýskipanin frá 1939 var síÖan endurskoðuS og fram- lengd til ársloka 1940. En í byrjun yf- irstandandi árs horfði svo um kaup- gjalds- og verðlagsmál, aS ríkisvaldiÖ taldi nauðsyn að taka á ný í taumana, í því skyni aShaldahinnivaxandi verS- bólgu í skefjum. Var þá gripiÖ til ráS- stafana, án þess aÖ hafa verkalýÖs- stéttina meS í ráSum, ráÖstafana, sem leiddu til ófarnaðar. Og nú er fjárhags- líf þjóðarinnar svo helsjúkt, aS hrun at- vinnuveganna er fyrir dyrum, ef ekki er aS gert. Hinir miklu rekar, sem skol- aS hefur hér á land verða aS engu eða þá tekur út aftur jafnsnögglega og þeir komu. Alþingi á nú aS finna ráS til úr- lausnar þessum vandamálum, og þjóS- in væntir þess, aS þeir stjórnmála- menn, er þar eiga sæti, verSskuldi aldrei þau ummæli, sem ég hafði yf- ir áðan, og hljóðuÖu svo: ,,Þeir eru þverhausar, sem fara meS hlutverk sitt án nokkurrar á- byrgðartilf inningar* ‘. BræSraþ/óSir vorar, sem hafa veriS hernumdar, og stynja nú undir oki ó- frelsisins, hafa lært aS meta hvers virði frelsiÖ er. Ut úr eldrauninni munu þær koma sameinaðar og hefja í eindrægni og meS eldmóÖi endurreisnarstarfið. — Barátta þeirra verður hörS, einnig þá, því að hver og ein þarf allra sinna muna meS. Land vort hefur verið hernumið, en þjóðin ekki> enda hefur hún notað sér frelsi sitt, eins og ekkert hafi í skorizt. — En þess er ekki að dyljast, að það er eins og með þjóðinni leynist einhver geigur, — geigur við það, sem fram- undan er, þegar styrjöldinni lýkur og hernáminu léttir. Vér finnum til sektar fyrir að hafa misbrúkaS tækifæri þaS, sem núver- andi kynslóS hefur einni gefizt, en feÖrum vorum aldrei, tækifæri til aS láta komandi kynslóS eftir mikla fjár- muni til þess aS styÖjast viS í barátt- unni fyrir frelsi og sjálfstæði. Vér skiljum, aS enginn getur, nema vér sjálfir, haldiS uppi fjárhagslegu sjálfstæði voru. Frændur vorir og vin- ir geta í því efni a&eins sýnt oss mis- kunn, en ekki náÖ. Vér tíitum, aS sjálfstæSiS verður ekki byggt á skuldum. Vér óttumst, að þjóhin tíerði her- numin i stríbi fri&arins. Vér getum ekki flúi<5 í neina móður- arma, því aS vér eigum ekkert móður- land. — Vér eigum aðeins föðurland. Björn Þórharson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.