Helgafell - 01.12.1942, Page 38
J5n Magnússon:
Tvö kvæði
Arfleifðin.
Hér s\ipta með sér löndum haf og heuSar
um hamrafjall, er gnœfir mfója Vega.
ÞaÖ horfir yfir strandabyggðir breiSar,
þar blandast jöþultiindur hafsins trega.
f hrfóarmyrkrum hrollur um þa<5 fór,
er hrundi í vestri trylltur banasjór.
Á tiorin dró þa<5 andann unaÓslega,
er austanblœrinn söng í loftsins b_ór.
— Hér stóÖ þín gróna œttleifó aldir margar,
hinn ofursmái bœr í tiíðum haga.
Hér feour þtnir börÖust sér til bjargar.
Um bús\ap þeirra gengur lítil saga.
Sem augnablili er œt>i þeirra gleymd,
htier elfur lífs t nýjan fartieg streymd.
En moldin grœr og dreymir liÖna daga
sem drottins orÖ í trúu hjarta geymd
Og gróÖurdtsin glœsti þringum bœinn
sitt grœna og bláa flos á hverju vori.
Á tieggnum grasiÖ brosti út i blœinn.
Hvert barn tiarÖ glatt, htier sfyepna létt t spori.
Og út um hagann móinn mosagrár
t morgunsól tiarÖ œtiintýrablár.
Öll jörÖ tiarÖ eins og heit af hetjuþori
og huldi öll sín dauðamein og sár.
í augum þínum brosti dáÖadraumur,
allt dapurt htiarf frá sl^api þínu ungu.
Þinn andardráttur: líþt og Ijúfur straumur,
þér lék á tiörum bros, en hjal á tungu.
þú vissir ei í þenna heim né hinn,
þú, hjartakœri, litli bróÖir minn.
En utan dyra svartar nomir sungu,
og seiÖur þeirra brann i himininn.