Helgafell - 01.12.1942, Síða 41

Helgafell - 01.12.1942, Síða 41
Howard W. Haggard: Siðmenning og læknisfræði Grein þessi er þýSing á síSasta kafla í bók eftir Howard Haggard, prófessor f IffeSlisfræSi viS Yale háskóla. Bók þessi nefnist: Djöflar, lyf og læknar (Devils, Drugs, and Doctors) og lýsir þróun læknisfræSinnar. Vxsindi nútímans hafa gert heim- inn, einkum borgir vorar, miklu þægi- legri bústað en hann var fyrir aðeins einum til tveimur mannsöldrum. Efna- fræðingar, eðlisfræðingar og verkfræð- ingar geta með réttu hrósað þeim sigri, að uppgötvanir þeirra og uppfynd- ingar hafa greitt fyrir samgöngum og annarri starfsemi mannsins á ýmsum sviðum, en auk þess hafa þær stuðl- að stórkostlega að sköpun auðmagns. Ljósa hugmynd um, hve mikill vinn- ingur menningunni er að þeim, fáum vér, ef vér gerum oss grein fyrir þeim mun, sem yrði á stórborg, t. d. New York eða London, ef hún væri allt í einu svipt einni eða fleirum þessara uppfyndinga eða uppgötvana. Gerum t. d. ráð fyrir, að rafmagnið væri úr sögunni. Myrkur mundi grúfa yfir borginni. rafknúnar lestir og lyftur stæðu kyrrar, talsíminn og ritsíminn væru gagnslausir, vélarnar í fjölmörg- um verksmiðjum stæðu grafkyrrar, og hvergi sæist bifreið á strætunum. Ef eigi fyndist neinn aflgjafi, er komið gæti í stað rafmagnsins, væri menn- ingunni kippt hálfa öld aftur í tímann, þegar rafmagnið var enn ónotað. New York og London væru ekki sömu borgirnar og þær eru nú, en þær bæru sama svipinn og 1875. Húsin væru fá- einar hæðir, lýst með olíulömpum, en hestvagnar væru samgöngutækin. Þótt missir rafmagnsins eða ein- hverrar annarrar uppgötvunar eðlisvís- indanna hefði stórkostleg óþægindi í för með sér, væri sú breyting lífsskil- yrðanna smámunir einir í samanburði við það, sem verða mundi, ef vér vær- um sviptir niðurstöðum læknavísinda nútímans. Vér skulum gera oss í hugarlund, hversu færi í New York, I .ondon eða einhverri annarri stórborg, ef hún væri svipt vernd læknavísindanna. Menn- ingu hennar væri ekki kippt fimmtíu ár aftur í tímann, heldur fimm hundr- uð ár, svo fremi upplausn sú og skelf- ing, er í fyrstu mundi skapast, legði ekki borgina algerlega í auðn. Árang- urinn væri að engu leyti sambærilegur við það óhagræði, er missir rafmagns- ins, gufuaflsins eða missir annarra uppgötvana eðlisvísindanna hefði í för með sér. Um líf eða dauða yrði að tefla fyrir mestan hluta íbúanna í hverri borg, hvort sem hún væri stór eða smá. Drepsóttirnar mundu hefja inn- reið sína. Farsóttirnar mundu fara um landið sem logi yfir akur, og áður en áratugur væri liðinn, væri meginþorri íbúanna kominn undir græna torfu. Jafnvel þau hlunnindi, sem eðlisfræði- vísindi og verkfræði hafa veitt oss mundu fremur stuðla að útbreiðslu sjúkdóma en vernda oss gegn þeim. Stórborgirnar mundu eigi aðeins minnka í lítið brot af því, sem þær eru, en fólkið mundi vera veiklað og skammlíft yfirleitt í slíkum pestar- bælum. Stór hnattsvæði, sem nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.