Helgafell - 01.12.1942, Síða 42

Helgafell - 01.12.1942, Síða 42
320 HELGAFELL búa við velmegun, mundu verða ó- byggileg. Gulusótt mundi aftur herja á PanamasvæSinu, og umferSin um skurðinn legSist niSur. Samgöngu- í fomeskju var fæðingarhjálp með þeim hætti, aS konan var bundin á borS, en síSan var þaS reist upp á endann og því slegiS viS gólfiS, sem þakiS var smáhrísi. Grikkir lögSu þessa aSferS niSur, en hún var aftur tekin upp á miS- öldum. tæki á borð viS járnbrautir, gufuskip og flugvélar breiddu út sjúkdóma með miklu meiri hraSa en átti sér stað á dögum hestvagna og seglskipa. Ef að- gerðir læknisfræðinnar til heilsuvemd- ar væru úr sögunni, drykkjarvatnið hvorki hreinsað, né hirt um að verja það íyrir skaðsemdum, horfið væri frá heilsufræðilegum kröfum um meðferð skolps- og frárennslis úr húsum og hætt væri við bólusetningu gegn bólu- sótt, mundi sérhvert hraSvirkt sam- göngutæki vera jafnhraðvirkt við út- breiðslu sjúkdóma. íbúunum mundi x rauninni aðeins vera viS vært í fá- mennum, dreifðum, byggðum, er byggju við seinvirk samgöngutæki. Sjúkdómar, sem nú eru nálega gleymdir, mundu stinga upp kollin- um og skipa sess meðal hvers konar drepsótta, er nú þekkjast. Holdsveikin mundi fara á stúfana aftur, því að enn á þessi veiki hreiður í Bandaríkjunum. SkurSlækningar væru eigi annað né meira en hin grófgerða skurSmeðferð sára, er tíðkaðist í fornöld. FæSinga- hjálp, þar sem gætt er ýtrustu varúð- ar gegn sýklum, væri ekki til, en hún væri falin yfirsetukonum með þeirri menntun, er tíðkaðist á miðöldum, eða sjúkrahúsum, þar sem dánartala fæð- andi kvenna væri hryllilega há vegna barnsfararsóttar. Tannlækningar væru fólgnar í því, að tennur væru dregnar úr með hrottatökum án deyfingar. Það er enginn hugarburður, en blá- kaldur, bókstaflegur sannleikur, þótt sagt sé, að menning með nútíma sniði og hagnýting uppfyndinga og uppgötv- ana á sviði eðlisfræðinnar mundi vera með öllu óhugsandi, ef ekki nyti þar við verndar læknavísindanna. Þessi vernd er nálega jafnmikilvæg og dag- legt brauð. Þegar stórt landsvæði lend- ir undir flóðbylgju, þegar jarðskjálfti eða fellibylur leggur borg í rústir, er fyrst beðið um matvæli. En þegar á eftir er beðið um læknisfræðilega að- stoð og óskað eftir heilsuverndarað- gerðum, er hindri útbreiðslu farsótta. Þótt uppgötvanir eSlisfræðivísinda og læknavísinda séu lífakkeri menningar nútímans, skiptir mjög í tvö hom um afstöðu fólks til þessara tveggja vís- indagreina. Því nær allir gera sér meira eða minna Ijósa grein fyrir því hag- ræði, sem síminn, bifreiðin, útvarpið og flugvélin hafa skapaS. En þeir eru samt fáir að tiltölu, sem gera sér nokk- uð svipaða grein fyrir því, að menn- ingin er jafnvel í enn ríkara mæli háð þjónustu læknavísindanna. Orsök þess, að önnur greinin er metin að verðleik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.