Helgafell - 01.12.1942, Page 56

Helgafell - 01.12.1942, Page 56
334 HELGAFELL væri nú kominn inn á milli veggja og undir þak, var engu líkara en aS máni og stjörnur stigu fram úr dagmóðunn: og tækju að skína og glitra á nýjan leik. Djúp næturinnar, sem dagskugg- inn hafSi veriS byrjaSur aS færast yf- ir, varS verulegt á ný — skálar myrk- urs og mildra drauma, fleytifullar víni andans. Teresa — hvílíkt nafn !._______ Og hvílík kona.... Því Teresa, sem virtist eiga heima í herberginu viS hliSina á þessu, hún kom. Fyrst kom hún í náttslopp. En eftir aS hafa tek- iS kveSju Símonar og virt hann ögn fyrir sér — gekk hún út aftur. Hún fór ? Símoni varS hálf flökurt innan- rifja. Getur þaS veriS, aS konur séu svona harðbrjósta ? Nei. — hún kom aftur, og alklædd. En sú kona!.... Limirnir eins og steyptir í bezta móti skaparans og augun grá; þau voru víst grá ? Símon sökk til botns í þessi augu — og átti ekki afturkvæmt. Hann hafði sopið fullmikið á flösk- unni; því varð ekki á móti boriS. Ann- ars hefði hann fyrir kurteisi sakir reynt aS skýra fyrir henni, hve vel honum leizt á hana. Eins og ástatt var fyrir honum, lét hann dýfuna í augun nægja, enda var þar vel viS honum tekiS. Hitt kynni aS valda misskiln- ingi. Og meS þessu móti þurfti hann ekki aS naga sig í handarbökin eftir á fyrir þaS, sem hann hefði sagt — og ekki sagt. Enda var hann ekki alveg laus viS svima eftir hringsól næturinn- ar. En þegar gamla konan fór aftur aS tala um Kreml, vildi hann ekkert um þá borg heyra: Kreml — nichts !. ... Teresa — all- es! Hann brosti, um leiS og hann afneit- aði Kreml og játaðist Teresu. Þetta var í fullri einlægni, enda brosti hún á móti, og gamla konan skildi þetta og klappaði honum á kinnina. Vagn- karlinn var upp meS sér, eins og hann ætti í honum hvert bein. Hver var nær til aS njóta góðs af gáfum hans en hann ? HafSi hann ekki fundiS hann á götunni og tekið hann meS sér heim ? Örlögin áttu fleira gott í fórum sín- um handa Símoni Pétri; eftir þriggja vikna óslitinn hrakfallabálk var engu líkara, en aS þau allt í einu ættu ekki nema gott í fórum sínum handa hon- um. Eftir stundarkorn — var sem sé lagt af staS . . . Drottinn minn dýri. Þau lögðu af stað! Teresa viS hlið hans í vagninum og glampandi sól- skin, munarblíS morgunsól. Gullnar götur og turnar.... Hvernig það hafði atvikazt, að þau óku þarna, um þaS vissi Símon ekki neitt. Enda varðaði hann ekkert um þaS. Honum var sama. ÞaS eina, sem máli skipti, var, aS hann sat hér við hliðina á Teresu og fékk að halda í hendina á henni, á meðan þau óku — hringinn í kring- um Kreml. AS þessu sinni sá hann ekki Kreml, það var svona rétt, að hann vissi af kastalabákninu vinstra megin við sig. Mannshjartað er ekki trúrra en þetta. HvaS varðaði hann um Kreml ? Stein- dauðir steinveggir! En við hlið han:, sat Teresa.... Var hún ekki gráeyg? Teresa mátti ekki vera að því að aka nema einn hring með honum. — Þegar klukkan sló níu frá turnunum, nam vagninn staðar fyrir utan bank- ann, þar sem hún vann. Hún var að verða fullsein, en var ekkert að flýta sér og staldraði við andartak í tröð- inni fyrir framan bankann. Þau stóSu þarna, Teresa hin rússneska og þessi Símon, og mundu aldrei framar sjást. ÞaS var víst afskaplega óviðeigandi að kyssa á hendina á henni, en hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.