Helgafell - 01.12.1942, Page 57

Helgafell - 01.12.1942, Page 57
HRINGSÓL UM KREML 335 gerði það nú samt. Þá gekk nún meS hröSum skrefum til dyranna. En hún sneri sér viS í dyrunum, staldraSi viS augnablik og veifaSi til hans hendinni . ...Svo var hún horfin. Símon og vagnkarlinn skildu eins og vinir og félagar utan viS Grand Hotel, báSir harSánægSir með uppskeru næt- urinnar. Þeir föðmuSust og kysstust upp á gamlan og góðan íslenzkan og rússneskan máta. Þeir mundu ekki heldur sjást framar. Við morgunborSiS hitti Símon ekki aðra en Jeppesen, einn af Dönunum. hvort sem hinir þegar voru búnir að drekka morgunteið og farnir eða enn ókomnir. Hvar hafið þér verið alla nóttina, herra Pétursson ? spurði Jeppesen — hann hafði sofið vel og hlakkaði til að fá sér skemmtilegt morgunspjall. Símon settist á stól, studdi höfuðiS í höndum sér — allt í einu dauSþreytt- ur. — Ég hef veriS að hringsóla kring- um Kreml, anzaði hann drafandi, tungan nennti varla að hreyfa sig. Hann hugsaði sig um stundarkorn, bætti síðan viS: Og eitt get ég sagt yður, herra Jeppesen, og það er, — aS þegar ég nú hef sofið og vakna aft- ur, þá verð ég afskaplega glaður — og afskaplega hryggur.... Það er Kreml — og tunglið — og Teresa.... Nei, nú varð hann að hátta og sofna. Fyrr en hann hafði sofið, var ómögu- legt fyrir hann að átta sig á þessu. KvæSiS — það var tilbúið á sínum staS. En allt í einu reiddist hann við Jeppesen, varð fokvondur, reiddist við alheiminn: — ÞaS er aumt til þess aS vita, aS dagur eftir dag vikum saman skuli hafa farið algerlega forgörðum! En hvers er að vænta af öðrum eins asnakjálkum ! Túlkurinn — asni! Far- arstjóri — grasasni! Jeppesen — (hafði hann gleymt, aS hann var að tala við hann, eða þekkti hann hann ekki fyrir annan ?) — asni! Grasasnar og fábjánar allir með tölu! Naut- gripir. FræSilega séð hef ég ekkert á móti ákveðnum skoðunum og hlífðarlaus- um mannlýsingum, anzaði Jeppesen og roðnaði við; en ég kann betur við, aS þær séu rökstuddar, og þaS finnst mér á skorta hjá yður, herra Péturs- son — að minnsta kosti enn sem kom- ið er. Hitt skal ég játa, að ég fyrir mitt leyti hefði ekki haft neitt á móti því að losna við sumt af því, sem okkur hefur verið sýnt á daginn og aka of- urlítið í vagni að nóttu til í staðinn. En hver eru þér eiginlega, herra Péturs- son ? Hvers konar félagsskapur getur þaS verið, sem sent hefur ySur út af örkinni með umboði og trausti ? Símon var allt í einu orðinn glor- hungraður og dauðþyrstur og var í óða önn að bæta úr hvoru tveggja — mátti varla vera að því aS anza Jeppe- sen: Það er stúdentafélag, tautaði hann á endanum og tuggði sem fast- ast. HvaSa stúdentafélag er það ? gekk Jeppesen á hann ótrauður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.