Helgafell - 01.12.1942, Page 61

Helgafell - 01.12.1942, Page 61
UNDIR JÖKLI 339 myrknættið, og bjarmann af þeim hefur lagt á sálir mannanna og gert líf þeirra fyllra og auðugra. Ótalmargar örnefnasögur eru enn við HSi, og sjálf- sagt eru þær þó enn fleiri, sem glataSar eru og gleymdar. Margar þessara sagna eru einber skáldskapur. Haugurinn, sem sagSur er geyma landnáms- manninn og auSæfi hans, er máske bara klettahóll, þar sem ekki er meira en tæp stunguþykkt ofan á óbrotna klöppina. Á Orrustuhólnum eSa í Mann- fallsbrekkunni, þar sem bardaginn á að hafa staðið og svo og svo margir menn fallið af hvoru liði, hefur máske aldrei nokkur maður svo mikið sem skorið sig í fingur, síðan landið byggðist. Sumar sögurnar geta verið tiltölu- lega ungar, jafnvel þær, sem sagðar eru af fornmönnum. Vestur í Arnar- fjarðardölum er bær, sem nú á tímum jafnan er nefndur Hringsdalur, al- kunnur bær, því að þar hefur löngum verið myndar- og rausnarheimili. í Hrings'dal hafa gengið munnmælasagnir um lancTnámsmanninn Hring, er bærinn sé við kenndur, og deilur hans við Austmann í Austmannsdal, er lyktuðu með því, að Hringur féll í bardaga í Hringsdal. Hringshaugur er sýndur enn í dag, og ýmis örnefni eru þar önnur, sem lúta að þessum sögn- um, Víghella, Bardagagrund, efri og neðri, Ræningjalág eða Austmanna- lág. Er þetta í rauninni heil íslendingasaga, sem þarna hefur gengið í munn- mælum, og hafa þeir skráS inntak hennar hver í sínu lagi, Sigurður Vigfús- son1 og Helgi GuSmundsson,2 en aldur sögu þessarar má ef til vill marka af því, að í eldri heimildum, allt niður á 18. öld, er bærinn jafnan nefndur Hrísdalur, og mun ekki vera að efa, að það sé hið upphaflega nafn hans. ímyndunarafl fólksins hefur skapað landnámsmanninn Hring og sögu hans og skapaS hann nú á síðari öldum, og fjöldamargar aðrar sams konar sögur munu eiga sér sömu rætur, misjafnlega gamlar. Aðrar kunna að styðjast við sannindi, en hinar, er skáldaðar voru, eru þess líka verðar, að þeim sé gaumur gefinn. Þær sýna, hversu hugir manna hafa leitað til fortíðarinnar, ræktarsemi þeirra við hana og hið lifandi samband hinnar lifandi kyn- slóðar við hinar liðnu, en það samband hefur flestu öðru fremur varðveitt þjóðerni vort til þessa dags. Þetta samband við hið liðna er engin nýjung hér á landi, það sýna fornbókmenntirnar bezt. Þær sýna m. a., að það er langt, síðan ömefnasagnir tóku að ganga manna milli hér á landi. Hefur varla liðið langt frá landnáminu sjálfu, þar til þær urðu til. Þessar sagnir hafa alltaf verið eign alþýðunnar. ÞaS hafa allir tekið meira og minna hlut í þeim fróðleik. En innan um hafa ávallt verið einstöku menn, sem lagt hafa sérstaklega mikla rækt við þessi fræði, hafa lagt á minniS allt, sem þeir heyrðu um þau efni, og haft yndi af öllu slíku, örnefnum, örnefnasögnum og öðrum sögnum. En því miður hefur mest af fróðleik flestra þeirra fariS í gröfina með þeim sjálfum 1) Árb. fornl.fél. 1884, bl». 20—22. 2) Ve*tfirskar sagnir 1, bl». 2—4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.