Helgafell - 01.12.1942, Síða 93

Helgafell - 01.12.1942, Síða 93
TVEIR MEISTARAR 363 annað surrealismi, en algengast er einkennilegt sambland af þessum tveim ólíkustu stefnum, sem til eru. Impressionisminn er raunsæ stefna, sem leitast við að sýna skynjun aug- ans, að vísu oft með ýktum litum og nokkuÖ hrjúfu formi. AS lokum varð svið hans svo þröngt, að ekkert þótti skipta máli nema litir, birta og hreyf- ing. Ekkert form, engin bygging. Á þessum tíma var það, sem Kjarval sigldi til náms og fékk fyrstu kynni af heimslistinni. Surrealisminn er hin fullkomna andstæða impressionismans. Tilgangur hans er að sýna hinn upprunalega, barnslega skilning á tilverunni, sem liggur fólgin í undirvitund hvers þroskaÖs manns, án þess að hann geri sér það ljóst. Form hinna surrealistisku listaverka er oftast fíngert og vandað. Mætti helzt líkja stefnu þessari við þaÖ, ef ungbarn fengi fullkomna tækni og málaði hugmyndir sínar með kunnáttu fullorðins manns. Þessar tvær stefnur, eða öllu heldur hneigðir, eru aðaluppistaðan í verk- um Kjarvals. í flestum myndum gætir þeirra beggja, en stundum er aðeins önnur aS verki. ÞaS er því auðvelt aS finna myndir eftir Kjarval, sem ekk- ert hafa sameiginlegt, ekki einu sinni litaval né handbragÖ. En í hinni fjöl- breyttu listastarfsemi eru til svo mörg stig mili þessara andstæðna, að finna má fullt samhengi. Surrealisminn í list Kjarvals á ekkert skylt viS surrealisma þessarar aldar né neina sérstaka stefnu. Hér er aÖeins um að ræða þaS form, sem hið barnslega og óstýriláta hugmyndalíf listamannsins sjálfs hefur skapað. Slík- ur ”surrealismi“ hefur alltaf verið til, því að barnseÖlið er óumbreytanlegt, og barnið er eins, hvort sem foreldrarnir eru menntafólk eða mannætur. Myndin "íslenzkir listamenn erlendis skoSa skilningtré góðs og ills“ er gott dæmi um hina ”surrealistisku“ hliÖ á list Kjarvals. (Nú sem stendur er hún í Félagsheimili verzlunarmanna). ÞaS væri misskilningur að leita að táknrænu gildi í myndinni, enda tel ég víst, að nafniÖ hafi ekki orÖiÖ til, fyrr en verkinu var lokið. Aðaleinkenni myndarinnar er frábær hreinleiki í formum og litum og ó- venjuleg festa í byggingu. Litirnir eru léttir og gagnsæir. Grunnurinn er fjólublár og myndar þægilega andstæðu viS gulhvíta riddarana. Lim trés- ins er blágrænt. Safagrænir runnar neðst í myndinni eru hluti af umgjörðinni um rjóðriS, þar sem skilningstréÖ rís í miðju. í flötum myndarinnar eru næst- um engin litbrigði. ÞaS eina, sem listamaðurinn hefur leyft sér, er að dreifa nokkrum dökkum steinum í kring um tréð, til þess aS grunnurinn yrði ekki of tómur. En samræmi litanna er svo sterkt, að hér er um fullkomiÖ mál- verk að ræða, en ekki auglýsingaspjald. Bygging myndarinnar er einkum fólgin í hreyfingunni og endurtekningunni, sem hefur nægilega mörg af- brigði til aS vera ekki þreytandi en samt endurtekning. Hreyfingin gengur öll út frá miðpunkti myndarinnar, rótum trésins, og að honum aftur. Vaxtar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.