Helgafell - 01.12.1942, Page 97

Helgafell - 01.12.1942, Page 97
TVEIR MEISTARAR 367 Öllum þeim, sem þekkja Kjarval og bera nokkurt skyn á málaralist, var það fullkomlega ljóst, aS hann sendi þessa ,,mynd“ eingöngu af glettni til þess aS geta síSan hlegiS aS sýningargestunum, sem stæSu hugfangnir fyrir framan ,,listaverkiS“. En íbúar höfuSstaSarins eru orSnir svo vanir því, aS Kjarval komi þeim aS óvörum, jafnvel þegar honum er full alvara, aS margir áttuSu sig ekki á því, hvaS var aS gerast, og birti einn af menntamönnum bæjarins lofsamleg ummæli um myndina í blaSagrein. Því til sönnunar, aS Kjarval sé til alls vís, hefur sú saga veriS sögS nokk- rum þúsund sinnum hér í bænum, aS þaS hafi einhvern tíma hent einhvern aS hengja öfugt upp mynd eftir Kjarval þannig, aS þaS sneri upp, sem átti aS snúa niSur. Þykir þetta hin bezta fyndni öllum þeim, sem ekkert sjá í málverkum annaS en dauSa eftirlíkingu af náttúrunni. En þaS er miklu væg- ara brot aS hengja upp nýtízku málverk á höfSi, en t. d. aS leika Tunglskins- sónötu Beethovens aftur á bak. Mörg málverk hafa þann tilgang einan aS raSa saman fögrum formum og fögrum litum, eru ekki mynd af neinu (sbr. veggteppi). í sumum tilfellum getur bygging verksins því leyft þaS, aS skipt sé um ,,upp“ og ,,ni5ur“ á myndinni. ÞaS var lengi venja hér, aS allar myndir þóttu ,,kjarvalskar“, ef þær sýndu einhverja aSra hliS á tilverunni en illa tekin ljósmynd eftir viSvaning. Og þaS þótti benda á sérvizku, ef ekki annaS verra. En eitt er óhætt aS full- yrSa: Af þeim listamanni er ekki mikils aS vænta, sem þorir ekki aS brjóta lögmál guSs til aS fullnægja mannlegri fegurSarþrá. Örlög Kjarvals verSa hin sömu og örlög allra góSra listamanna hafa ver- iS. AS loknu tímabili lýShyllinnar kemur tímabil fyrirlitningarinnar. ÞaS er lögmál. Myndir Kjarvals komast úr tízku og verSa lítils metnar, jafnt hinar betri og hinar lakari. En þegar þriSja kynslóSin hefur tekiS sér bólfestu hér í bænum, verSa málverkin sótt aftur í ruslaskotin og kjallarana þar sem rykiS hefur fengiS aS falla a þau um nokkura áratugi, og þau dregin fyrir dómstól sögunnar, sem aS visu hefur ekkert endanlegt úrskurSarvald heldur. HiS bezta verSur valiS ur, gengur kaupum og sölum fyrir of fjár og endar loks á söfnum, þar sem listhneigS alþýSa dáist aS því á sunnudögum. En sérkenni þessa mikilhæfa listamanns mun engin kynslóS skilja betur en samtíSarmenn hans sjálfs. JÓHANN BRIEM.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.