Helgafell - 01.12.1942, Síða 98

Helgafell - 01.12.1942, Síða 98
Hallgrímur Hallgrímsson: BakaS til jólanna. — Gömul sænsk mynd. Norræn jól á sextándu öld Jólin eru langelzt allra norrænna há- tíða, og þau eru jafnvel talin eldri en byggð núverandi þjóSflokka á NorS- urlöndum. Þeir hafa flutt meS sér há- tíSina og ýmsa helgisiSi frá sínum upp- runalegu heimkynnum, suSur og austur í löndum, en á NorSurlöndum kemst svo fast sniS á jólahátíSina í sam- bandi viS Ásatrúna. ÞaS má telja alveg víst, aS jólin hafa fyrst og fremst veriS IjóshátíS, haldin til minningar um, aS daginn fór aftur aS lengja, og sólin aS hækka á lofti, eins og Grímur Thomsen komst aS orSi: Af því myrkrið undan snýr ofar fœrist sól, því eru heilög haldin hverri skepnu jól. Á NorSurlöndum skiptist áriS í tvær árstíSir, vetur og sumar, og veturinn meS kulda sínum og myrkri varS þjóS- unum opt svo þungur í skauti, aS eSli- legt var, aS þær fögnuSu því, er dag- inn tók aS lengja, enda þótt kaldasti tími vetrarins væri vanalega eftir. Jól- in voru haldin hátíSleg meS veizlum og blótum eins og vér þekkjum úr fornsögunum. Þegar kristnin kom til NorSurlanda, var þar fyrir eldforn hátíS, sem haldin var a sama tíma og fæSingarhátíS frelsarans. Reyndar eru jólin ekki elzta hátíS kristninnar, heldur páskarnir, sem lengi vel voru aSalhátíSin. ÞaS er ekki fyrr en seint á miSöldum sem jólin verSa aSalhátíSin, og þá varS þaS undarlega, aS aSalhátíSir heiSninnar og kristninnar runnu saman. Á þessum tímum var áriS látiS byrja á jólum, svo aS þau voru líka nýárs- hátíS, en þegar tímar liSu fram, stytt- ist jólahátíSin, og hátíSasiSirnir skipt- ust milli jóla og nýárs. Forvígismenn kristninnar fylgdu þeirri gullnu reglu aS breyta sem minnstu af fornum venjum þjóSanna, heldur reyna aS samrýma þær viS kenningar sínar. Hvergi var þó gengiS eins langt í tilslökunum viS heiSnina og hér á landi, þar sem var leyft aS blóta á laun og eta hrossakjöt, þótt tvort tveggja hyrfi fljótt úr sögunni. HeiSnir siSir héldust því viS fram eftir öllum öldum og gera þaS aS nokkru leyti enn þann dag í dag. Á sextándu öld urSu siSaskiptin á NorSurlöndum, en þau voru fyrst og fremst verk stjórnendanna, en ekki al- þýSunnar. Margir héldu fast viS hinn forna siS, eins og vér þekkjum frá sögnunum um Þórunni á Grund og fleiri sextándu aldar menn hér á landi. Kaþólskar venjur héldust því lengi fram eftir í ýmsum myndum. Hin heiSnu rögn, sem svipt voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.