Helgafell - 01.12.1942, Page 101

Helgafell - 01.12.1942, Page 101
NORRÆN JÓL Á 16. ÖLD 371 Þessi hátíð mun vera komin úr heiSni. Hesturinn var helgaSur Frey, sem líka var guS árs og friSar, en þetta var nú falliS í gleymsku, og Stefán frumvottur var látinn taka aS sér hlut- verkiS sem verndari hestanna. Stefáns- messa er á annan í jólum. Um Stefán hafa myndazt ýmsar sagnir. Á sumum stöSum var því trúaS, aS hann hefSi veriS hestasveinn Heródesar konungs. ■ «iéi> --.T« Stefánsriddarar (H. Celander: Nordisk Jul). Annars staSar var hann „herrans hestasveinn“, hvernig sem þaS hefur veriS skoSaS, og honum til heiSurs voru haldnar alls konar kappreiSar og kappakstrar, og hestunum gefiS öl aS drekka, til þess aS fjörga þá. HátíSin hófst meS kappreiS til vatnsbólsins, og voru verSlaun veitt þeim, er fyrstur varS. Þá voru einnig kappreiSar og kappakstrar heim frá kirkjunni um dag- inn. Stundum riSu menn bæ frá bæ til þess aS þiggja góSgerSir, og var þá oft drukkiS fast. Þá var einnig víSa siSur aS taka hestum blóS á Stefáns- messu. ÞaS var algengur siSur á jólum aS bera salt á tennur hesta og nautgripa. SaltiS hefur allt frá fornöld haft eins konar helgi hjá mörgum þjóSum. Jólin voru fagnaSarhátíS, og menn reyndu aS gleSja sig eftir föngum. Mik- il tilbreytni var höfS í mat og drykk. Til dæmis var sums staSar framreidd ,,jólasúpa“ á aSfangadagskvöld, og mátti aSeins neyta hennar þann eina dag á árinu. HarSfiskur, oft bleyttur og soSinn, og svínakjöt voru algengir réttir. Þá var grænkál mikiS notaS, og efnaheimili höfSu svínahöfuS á borS- um, en gæsasteik, sem nú er helzti jóla- maturinn um öll NorSurlönd, þekkt- ist þá ekki. Stundum voru skoSunar- réttir á borSum svo sem ,,jólagöltur- inn“. ÞaS var stór hveitikaka í svíns- líki. Hún var látin standa á borSum yfir öll jólin, en síSan geymd til vors og þá etin. VíSa færSi söfnuSurinn presti sínum hveitibrauS og svínslæri í jólagjöf. Var þetta kallaS ,,jólaoffur“. ÁSur en máltíS lauk á jólanótt, signdi húsbóndinn full Krists eSa hins nýja árs. Hann hélt stutta ræSu og drakk síSan fulliS, rétti svo bikarinn til þess, er næstur sat, og hann hagaSi sér eins, unz allir höfSu drukkiS. Þetta var talin hátíSlegasta stundin í veizlunni. Bikarinn, sem gekk til allra, var merki um samheldni fólksins og gott sam- komulag. Nöfnin voru orSin breytt. í heiSni drukku menn skál Þórs eSa ÓSins, en nú Krists eSa Drottins, en siSurinn og tilhögunin eru án efa kom- in langt aftan úr heiSni. Drykkjarker þau, sem notuS voru viS jólaskálina, þóttu merkisgripir, og varSveittu ætt- irnar þau vandlega. Stundum eru horn nefnd, en annars voru þau gengin úr tízku. 01 og mjöSur voru aSaldrykkirnir. LítiS var neytt sterkra drykkja, en þeir, sem efni höfSu á, drukku gjarnan Rín-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.