Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 103

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 103
NORRÆN JÓL Á 16. ÖLD 373 stöku. Stundum hafði hann tréhamar, sem í fornöld mun hafa átt að minna á Mjölni. Hann lék alls konar listir, en fólkið hoppaði kringum hann og söng. Loksins datt hann niður sem dauður vaeri, en reis þó upp aftur eins og hafr- ar Þórs. Enn eru til kvæði, sem þá voru sungin, og virðist þetta hafa veriÖ heldur grófgerð skemmtun. Seinna varð Jólahafurinn að óvætti eða djöfli, og varð það meðal annars, til þess að jólastofurnar voru bannað- ar. Þá var ,,Jólafórnin“ annar algengur leikur. Nokkrir drengir, með svert andlit, komu inn með fórnardýrið á milli sín. ÞaS var drengur, klæddur feldi með hálmvisk í munni, sem líkt- ist burstum á svíni. Drengirnir sungu og dönsuðu einkennilega, villta dansa umhverfis dýrið. Loksins voru slátr- unaráhöld sótt, og leikurinn endaði með því, að menn þóttust fórna dýr- inu. AÖrir jólaleikir eru bersýnilega nýrri að uppruna. Þeir eru yfirleitt fínlegri. Söngur og dans aÖalatriÖin. Alkunnur var ,,biskupsleikur“, er var fólginn í því, að einn af leikendunum var vígð- ur til biskups á hinn skoplegasta hátt. MaSur var settur á mitt gólf, kolsvart- ur í andliti og með stutt prik í munni, og voru logandi kerti á báðum endum þess. Allt fólkið gekk svo þrívegis kringum hann og söng: ,,Vér vígjum oss jólabiskup. Ora pro nobis“. SíS- an gipti biskup nokkur hjónaefni, á skoplegan hátt, og framdi fleiri prests- verk. Sumir jólaleikir sextándu aldar hafa haldizt til vorra daga, til dæmis ,,Bro, Bro Brille“ og ,,Munken gaar i Enge“. ÞaS er einkennilegt og óviÖfelldið í augum nútímamanna, að í mörgum leikjum var einhver þátttakenda bar- inn og þaS svo, að um munaÖi. Al- gengt var, að maður var settur á stól og bundiÖ fyrir augu honum. SíSan dans- aði fólkið kringum hann og löÖrung- aði hann í sífellu og söng: ..Fannstu högg“, en hann svaraði: ,,Já, fann ég víst". Listin var í því fólgin, að hinn blindi gæti sagt, hver hefði barið hann í hvert skipti. Ef honum tókst það vel, var hann sæmdur verðlaunum aS leiks- lokum. Þessir löðrungaleikir vorumjög margbreyttir og virðast hafa verið einkar vinsælir, þótt undarlegt sé. Jólastofan svaraÖi að mörgu leyti til hinnar íslenzku jólagleði og viki- vakanna, og örlög hennar urðu líka hin sömu. HiS ótakmarkaða frjálsræði við skemmtanirnar og samsvefninn á hálmgólfinu, sem mjög tíSkaðist, þótti ekki bætandi fyrir siSferðið, og úr því kom fram að lokum sextándu aldar, fóru að koma fram kröfur um, að jóla- stofurnar væru bannaðar. Var því bor- ið við, að þær hefðu líkar afleiÖingar og Jörvagleðin fræga hér á landi. Einnig fannst kirkjunni vera nærri sér gengiÖ með ýmsum skopvísum og þó ekki sízt biskupsleiknum. ÁriS 1683 voru bannaðir í Danmörku allir ,,létt- úðugir og ósiðlegir" leikir á jólum. Þetta hafði víst ekki mikil áhrif, en með tilskipunum 1730 og 1735 voru jólastofurnar algerlega bannaðar. Gilti það bann einnig fyrir Noreg, en í Sví- þjóð héldust þær lengur, og hefur jafn- vel eimt eftir af þeim allt til vorra daga. En það er erfitt að útrýma alda- gömlum siðum með lagaboðum, og svo fór einnig hér. FólkiS flutti jólastofuna til þrettánda, því að þá var jólahelgin farin að dvína. Þá voru svo samkomur haldnar meS dansi og leikjum og bál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.