Helgafell - 01.12.1942, Page 112

Helgafell - 01.12.1942, Page 112
382 HELGAFELL sagnir hans reikular — réttar sagnir stundum langt fyrir ofan meðallag, en stundum langt fyrir neðan — og með- altalsárangurinn varð lakari en áður. Onnur tilraunapersóna, sem var kona, virtist vera alveg óháð fjarlægðinni. AthyglisverSar voru tilraunirnar, er fóru þannig fram, að sendandinn sat í Durham og tók upp eitt ESP-spil á fimm mínútna fresti og virti það fyrir sér gaumgæfilega. í 250 mílna fjarlægð sat konan og hafði hjá sér úr, sem stillt hafði verið nákvæmlega eftir úri send- andans. Reyndi hún nú í hvert sinn að ná myndinni úr huga sendandans fyrir fjarhrif og skrifaði niður sagnir sínar. Á fyrsta degi komst hún upp í 19 réttar sagnir af 25 að meðaltali, og næstu tvo daga náði hún 16 réttum sögnum aS meðaltali. Líkindalögmál- ið segir, að hér geti naumast verið um tilviljun aS ræða. Líkurnar gegn því skipta billjónum á móti einum. Fram til ársins 1937 vöktu tilraunir dr. Rhines tiltölulega litla athygli al- mennings, enda þótt bókin Extra-Sen- sory Perception kæmi út árið 1934, og greinar um efnið hefðu öðru hverju birzt í tímaritum. Þá kom út bókin Neu) Frontiers oj the Mind, sem vakti feiknaathygli. í vöruhúsum New York borgar var farið að selja ESP-spil og smáhefti til þess að skrá í prófniður- stöður. Fjarvísi varð nú umræðuefni manna um land allt. Zenith-útvarpsfé- lagið í Chicago stofnaði jafnvel til nokkurra fjarhrifaprófa í útvarpi, en ekkert 1 om þar fram, sem hefði sönn- unargildi. Raunar hefur enginn málsmetandi sálfræðingur leyft sér að kalla dr. Rhine svikara, loddara og þar fram eftir götunum, en þó var gefið í skyn ýmislegt í þá átt. Röksemdir sálfræS- inganna voru yfirleitt þessar : 1) Rhine var sannfærður um það, að óskilvitleg skynjun væri staðreynd, áður en hann hóf tilraunir sínar. Hann hefur því svo að segja beinlínis raðað spilunum og stillt svo til, að útkoman yrði stuðning- ur við skoðanir hans sjálfs. 2) Þeir, sem tilraunirnar gerðu, voru hirðulaus- ir, hafa gefið tilraunapersónunum ein- hvers konar vísbendingar, taliS skakkt saman réttar og rangar sagnir eða haft á annan hátt áhrif um niSurstöðurnar, annaðhvort viljandi eða óviljandi. 3) ESP-spilin eru gölluS, svo að tilrauna- persónurnar geta lesið á þau. (Ein út- gáfa spilanna var vissulega illa prent- uð, svo að hugsanlegt er, að menn með óvenjuskarpa sjón hefðu séð teiknin í gegn um þau úr ákveðnu sjónar- horni). 4) ASeins þær tilraunir, sem gerðar voru á ,,góðum“ tilraunaper- sónum, hafa verið teknar til greina, hinum hefur verið stungið undir stól. 5) Þetta getur alls ekki átt sér stað. Þetta getur alls ekki átt sér stað. Ovenjulegasta verk dr. Rhines hef- ur sennilega verið sá flokkur tilrauna, sem hann gerði árin 1934—35 um frú Elieen Garrett frá London, sem mun vera einhver kunnasti og áreiðanleg- asti miðill í heimi. Þegar hún fellur í dásvefn, virðist hún hætta að vera frú Garrett, en tekur upp rödd, hegðun og allan persónuleik ,,Araba“ nokkurs, sern nefnir sig ,,Uvani“ og þykist vera tengiliður hennar viS andaheiminn. — Rhine fann nær engan mun á hæfi- leika frú Garretts og ,,Uvanis“ í þessu efni. BæSi höfðu mikla fjarhrifagáfu, en minni skyggnigáfu. Alls voru gerð- ar um frúna nærri því 15 000 tilraunir, og hún komst upp í 6,5 réttar sagnir aS meðaltali. Þetta virðist ekki sér- staklega glæsilegur árangur, ef miðaS er við sumar þær tilraunir, sem áður eru nefndar, en þegar hinn mikli til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.