Helgafell - 01.12.1942, Síða 115

Helgafell - 01.12.1942, Síða 115
RÖKKURSÖNGVAR uræfingar, væri ekkert guðsorð. Þa3 mátti búast viS hlátrum og gáska í sambandi viS rökkursöng þenna, en slíkt átti ekki samleiS meS guSsorSi í hugum eldra fólks á þeim tímum. — MóSur minni þótti víst álitamál, hvort erindiS í Babýlon við tiötnin ströng mætti blandast inn í þenna ljóSaflokk, þar sem efni þess var tekiS úr Ritn- 1. Annars erindi rekur úlfur, og löngum sannast það. Lœzt margur loforðsfrekur, lítt verður úr, þá hert er að. Meðan slær orð við eyra, er þér kær vinur að heyra. Sértu fjær, svo er það ekki meira. 2. Tóbakið hreint, fæ gjörla greint, gjörir höfðinu lctta, skerpir vel sýn, svefnbót er ffn, sorg hugarins dvín, sannprófað hef ég þetta. 3. Ununar slíkrar eg má sakna, öll taka að finnast dægur löng árla þá ég á vorin vakna, við þann ófagra morgunsöng, þá krummar fljúga að húsum heim, hundarnir fara að gelta að þeim. 4. Raun er að vera rassvotur, raun er að vera syfjaður, raun er að hafa rýrt í vömb, raun er að missa stekkjarlömb, raun er að vera ei rfkur par, raun er að vera sumstaðar. 5. Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk, undirdjúpin að skyri, fjöll og hálsar að floti og tólk, frónið að súru sméri. Uppfyllist óskin mín, öll vötn með brennivín, Holland að heitum graut, horngrýti gamalt naut, Grikkland að grárri meri. 6. Sigurður sig upp rétti, sönglandi slær í gríð. Jón hrygginn boginn bretti, bölvar við höggin tíð. 385 ingunni. í Babýlon vi<5 Eyrarsund var fremur sungið. Ég skal nú skrifa hér upp af handa- hófi nokkur þau erindi, sem eru ort undir algengum sálmalögum, en not- uð voru við þessar rökkuræfingar. Til- færi ég ekki lagboða, því að bragurinn segir til um þá. Ekki heldúr þá fáu höfunda, sem ég veit um með vissu. Hún Kristín keppist við. Steindór hálfboginn stendur, stríðólmur hamast Gvendur og Vigdís hans við hlið. 7. Drengur nokkur átta ára, alinn af blóði fiskimanns, lyst til fékk og löngun sára, leiðir kanna gedduranns, vaða pytti vatns óklára var því iðja dagleg hans. 8. Hundarnir þar f Hnausum holrifu séra Gul. Vinnumenn kersknisklausum köstuðu á messuþul. Hundar og vinnumenn eru eitt. Sæmd er að svoddan hjúum, sé þeim laglega beitt. 9. Hatturinn og hún húa hittust eina stund, ból sér gerðu búa á breiðri stekkjargrund. Lengi dags þau lágu og leikinn frömdu sinn. Ytar engir sáu, því af bar stekkurinn. Listugt bæði léku þá, ljóst ég ræði þessu frá, foldarsvæði fögru á. Felli ég óðinn minn. 10. Einar brúkar síðhempuna á sjóinn, sérdeilis þá hann er vætugróinn. Gyrtur bandi, ginflakandi, í góðu standi, langt úr landi róinn. 11. Þórður minn, Þórður minn, það hver sér, að bíta smátt brauðið grátt ei þurfið þér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.