Helgafell - 01.12.1942, Side 116

Helgafell - 01.12.1942, Side 116
386 HELGAFELL Úr Dölum fáið þér drjúgum smér, dropul Saurakýrin er, þegar á ári þrisvar ber, þrisvar ber. 12. I Babýlon við Eyrarsund, œvi vér dvöldum langa. Eyddist oss féð á ýmsa lund og réð til þurrðar ganga. Loksins í húsið hjástoðar hengdum vér sparibrækurnar, því oss tók sárt að svengja. Þeir innbyggjarar í þeim stað, sem oss höfðu svo margsnuðað, hótuðu oss að hengja. 13. Framandi kom ég fyrst að Grund, fallegur var sá staður. Þórarinn bauð mér þýða lund, það var blessaður maður. Hann gaf mér hveitibrauð, hangiket líka af sauð, setti á sessuver, svona lét hann að mér. Líkaminn gjörðist glaður. 14. Olafur karlinn aumi, út er genginn að slá. I veraldar vonzkuglaumi, velkist hann fuglinn sá. Höggin svo hátt nam keyra, heyið fellur á grund. Allt síðan upp má reyra, öðrumcgin á hund. 15. Komin er Katrín lúka. Kunnugt mun yður vera það. Sá ég hana ósjúka sitjandi koma neðan að. Barnkorn hún bar á hendi, burðuglega þó gekk. Óhræsis er hún kvendi, öllum mönnum óþekk. Hraktist um húsgang lengi, helzt fyrir leti þó. Halldór ef hana fengi, hjartanu veittist ró. 16. Herdís dóttir Gunnlaugs gamla geðinu stirð er heldur í. Hún í fjósi hlýtur svamla, Þessi framanskráÖu erindi heyrðu öll undir þann flokk ljoðagerðar, sem í bernsKu minni nefndust druslur, Hy.gg eg, að þetta hafi verið cevagamall hörku- vekur -sköll og gný. Vatnið sækir veigagná, verður hún mjög Jerkuð þá. Geðs- í -salnum fúlna fer hún, flórnum eftir skítinn ber hún. 17. Hallbjörg pokanum frá horfin var burtu þá. Til Bjarna ganga gjörði og engan að því spurði. 18. Að Þingvöllum kom ég í þriðja sinn. Þar var óskekinn strokkurinn. Á honum toildi aldrei lok, út skauzt rjóminn sem fjaðrafok. 19. Prestur í stólinn sté, stökk hann svo út og mé, allt fólkið óð í hné, eitt sveinbarn drukknaðe. 20. Meðan að þetta mikla happ matbjuggu og átu þankar hans, færið bilaði, flyðran slapp, fór hann svo búinn heim til íands. 21. Aldrei skal ég eiga flösku. Aldrei drekka brennivín. Aldrei reiða ull í tösku. Aldrei bera tóbaksskrín. Aldrei róa, aldrei slá. Aldrei neinni sofa hjá. Aldrei éta, aldrei sofa. Aldrei neinu góðu lofa. 22. Viðeyjarstofan víð og há, varla ég þar frá sný, hún var af tveimur heilfull gjá, hana þeir kreistust í. Einn sá þriðji, og það er frá, þar gæti rúmazt frí. Einn kaffibolla hundum hjá hann úti lapti því. 23. Biskupinn blessar hjalla, bila þeir aldrei upp frá því. Krosshús og kirkjur allar, og karlinn, sem býr Víti í. Fiskiföng formenn sækja, fræðasöng minna rækja. Ágirnd röng reiknast ei til klækja. sveitasiður að æfa sálmasönginn í rökkrum með því að syngja ljóð af þessari tegund. Þessi ófullkomna til- raun til söngnáms var alveg sérstakur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.