Helgafell - 01.12.1942, Síða 119

Helgafell - 01.12.1942, Síða 119
SIÐMENNING OG LÆKNISFRÆÐI 389 byggðar voru á einberum heilaspuna. Ef ungi maÖurinn berklaveiki hefði komið til Galenusar, en ekki til Hippo- kratesar, hefði hinn einfaldi sannleik- ur ekki verið sagður, og hin fábreytta hvíldarmeðferð í sólskininu hefði ekki verið fyrirskipuð. Galenus mundi hafa komizt að flókinni niðurstöðu um greiningu sjúkdómsins, og hann hefði skýrt sjúkdóminn í samræmi við hug- bornar kenningar sjálfs sín. Hann hefði sagt, aS hann teldist til þess flokks sjúkdóma, er fylgdu of miklum raka og kulda, og ólag væri á vessunum. Jafnframt skipun um hvíld í sólskini hefði hann ráðlagt lyf, soSin saman úr mörgum jurtum. LyfiÖ ætti aS ráða bót á þessu með kuldann og rakann og koma vessunum í lag. HefSi sjúkling- urinn lifað, mundi Galenus hafa þakk- að lyfjum sínum, en ekki hvíldinni og sólinni. Galenus ritaði ósköpin öll um lækn- isfræðileg efni. Hann talaÖi eins og sá, sem valdiÖ hafði, um hluti, sem hvorki hann né nokkur annar hafði sanna þekkingu á. Hann skaut því skollaeyr- unum við orðum Hippokratesar: ,,Það er fáfræði að halda. aS maður viti Á þeim tíma lá eigi fyrir næg þekk- ing á mannslíkamanum og sjúkdómum hans, til þess að hægt væri að byggja á henni heilbrigðar kenningar. Krufn- ing á mannslíkamanum var bönnuS meÖal Grikkja og Rómverja. En Gal- enus var ekki á því að játa þekkingar- skort og bjó til flóknar kenningar, er gáfu aðgengilegar en oftast rangar skýringar á hverju fyrirbrigði og greið svör við hverri spurningu. Rit hans hlutu mikla viSurkenningu og kenning- ar hans urðu rétttrúnaÖaratriÖi. Hin mikla lyfjanotkun hans og skoðanir hans á sjúkdómum urðu undirstaða rétttrúnaðar læknisfræði um næstu aldir. Hin einföldu grundvallaratriSi Hippokratesar hurfu algerlega í skugg- ann fyrir þeim. Eftir daga Galenusar hnignaði róm- verska keisaradæminu. Jafnvel áður en Rómaborg féll, var menningunni óðum að hnigna og læknisfræðinni þá um leið. Læknar urðu fáfróðari og fáfróð- ari, rétttrúaðri, fégjarnari, en þeim fjölgaði, er seldu fánýt læknisráð, og áhrif þeirra urðu æ meiri. Töfraprang- arar, eiturbrasarar, og flagarar, sem seldu lyf við hvers manns dyr, voru engan veginn sjaldgæfir í Rómaborg. LæknisfræSin átti eigi lengur neitt skylt við vísindi og var eigi annað en verzl- un með smyrsl, verndargripi og töfra. Þegar rómverska keisaradæmið leiÖ undir lok á fimmtu öld, voru dagar fræðilegrar læknisfræSi í Evrópu tald- ir. Enda þótt kristnin héldi velli, neit- aði hin kristilega guðfræði þeirra tíma samvizkufrelsi og kenndi hjátrú og rétttrúnað. Hún var sorglega fjand- samleg vísindalegum anda. Alla þekk- ingu, sem nauðsynleg var manninum til sáluhjálpar, jafnt í veraldlegum og andlegum efnum, var aS finna í Biblí- unni, eins og kirkjan túlkaði hana. Þar eð því var trúað, að kenningar kirkj- unnar væru í öllu fullnægjandi, var óafsakanlegt að fást við athuganir og rannsóknir, byggðar á tilraunum. Hinn spuruli andi var með öllu þaggaÖur niS- ur, hinar ströngu aÖferðir grískrar rök- fræði hurfu um margar aldir úr menn- ingu Evrópu. í stað skynsamlegrar hugsunar komu opinberanir, heila- spuni, erfðakenningar og undirgefni við bókstaf Biblíunnar, rit dýrlinganna, og síðar við rit Galenusar í læknisfræði- legum efnum. — Hinar guðfræSilegu skoðanir þeirra tíma sniðu vestrænni menningu stakkinn. Þar sem hugir manna fylltust hugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.