Helgafell - 01.12.1942, Side 121

Helgafell - 01.12.1942, Side 121
SIÐMENNING OG LÆKNISFRÆÐI 391 læknisfræði, en svo fer jafnan, er menningunni þokar áleiðis. Vísindi stóðu í blóma hjá þeim og komust til virSingar og áhrifa, sem mjög stakk í Tréskurðarmynd frá 16. öld. Myndin sýnir sjúkrastofu frá þeim tíma. Oft voru 5—6 sjúk- lingar hafðir saman í rúmi, konur og karlar hvað innan um annað og ekkert hirt um, hver sjúkdómurinn var. stúf viS niSurlægingu þeirra meSal þjóSa Evrópu. í byrjun 7. aldar hafSi kristindómurinn breiðst út austur á bóginn, næstum alla leið til Kína. í lok þeirrar aldar höfðu Arabar dreifzt út frá Arabíu um austanvert róm- verska keisaradæmið, um Egyptaland, Norður-Afríku og Spán. Örlög Vestur- Evrópu voru í deiglunni, unz Arabar voru sigraðir í orustunni við Tours 732. Arabar háðu styrjaldir á grimmi- legan hátt. Þeir eyðilögðu hið mikla bókasafn í Alexandríu. En eftir ósigur- inn tóku þeir upp andleg hugðarefni. Einkum beindist áhugi þeirra að lækn- isfræði Grikkja og Rómverja, og þeir þýddu handrit Galenusar á Arabisku. Innan tveggja alda var arabisk læknis- fræði komin á hátt stig. í ritum arab- isku læknanna Rhazes og Avicenna gætir að nokkru hins eldlega áhuga Grikkja á staðreyndum og sannleika, en Arabarnir tileinkuðu sér ekki grundvallarkenningu Hippokratesar. Þeir létu staðar numið við kenningar Galenusar. Þeir framkvæmdu eigi krufningar, fremur en Grikkir. Arabisk læknisfræði barst til Vest- ur-Evrópu meS krossförum, er komu frá Palestínu á 13. og 14. öld. Evrópa fékk þannig nokkuð breytta útgáfu af kenningum Galenusar. Þessum kenn- ingum var tekið feginshendi, og í þær var haldið með trúarlegri lotningu, því að öll þekking studdist við trúna á óskeikulleikann. Nýrra staðreynda var því ekki leitað, og hverri nýrri athug- un var hafnað. Á sextándu öld fóru grundvallar- kenningar Hippokratesar aftur að láta á sér bæra, um það bil, er endurvakn- ingartímabiliS hófst í menningarsögu Evrópu. í fyrstu var aðeins um fálm- andi viðleitni að ræSa. Einstaka sjálf- stæður hugsuður gerði uppreisn gegn hinum fornu átrúnaSargoðum og gerði sjálfstæðar athuganir. FrumkvæSi þeirrar uppreisnar átti Paracelsus, en menn voru svo blindaSir af heilaspuna og hindurvitnum, að hann hrasaði um það, sem hann sízt vildi. Hann var læknir, sem leitaði sannleikans, en hann lifði á þeim tímum, þegar þaS var næg sök til að vera brenndur á báli, ef umbótamaður leyfði sér að fara út fyrir hina troSnu götu þess, sem var viðurkennd þekking. Engu að síð- ur barðist hann rösklega fyrir rétti sín- um til að athuga staðreyndirnar sjálf- ur og fyrir dómfrelsi einstaklingsins. Hann brenndi rit Galenusar og Avi- cenna opinberlega til að sýna van- þóknun sína á hinum gömlu rétttrún- aðarkenningum. Hann gat þó eigi með öllu losað sig undan andlegum venjum sinnar tíðar, og athuganir hans verða torskildari vegna hugmynda- flugs og heilabrota. Oftar er nú vitnað í rit hans í bókmenntum dulspeki en læknavísinda. En hið djarfa for-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.