Helgafell - 01.12.1942, Page 123

Helgafell - 01.12.1942, Page 123
SIÐMENNING OG LÆKNISFRÆÐI 393 ið fyrir í styttra eSa betra máli en í orSum John Hunters. Þegar Jenner kom til hans og sagSi, aS hann héldi aS hann gæti komiS í veg fyrir bólu- sótt meS bólusetningu, svaraSi Hunter. ,,Þú skalt ekki halda neitt. Reyndu. Vertu þolinmóSur, vertu nákvæmur" Ef sleppt er bólusóttinni, má segja, aS læknisfræSin tæki litlum, hagnýt- um framförum í meSferS sjúkdóma eSa vörnum gegn þeim, fyrr en í byrjun 19. aldar. Fyrstu fjóra tugi 19. aldarinnar öfluSu menn vísindalegra staSreynda, menn fundu rannsókn- araSferSir, og rannsóknarandinn greip mjög um sig. Á þessu tímabili datt Laennec ofan á hlustunartæknina, aS- ferS, sem fólgin er í því aS hlusta og dæma um sjúklegar breytingar í lungum og hjarta af eSli þeirra hljóSa, er berast eyranu. John Bright lýsti nýrnasjúkdómi, nýrnabólgu, sem oft er nefnd Brights-sjúkdómur, Pinel kom á mannúSIegri meSferS á geSveiku fólki. Scarpa lýsti æSakölkun, herzli í æSaveggjunum, sem oft hefur hækkun á blóSþrýstingi í för meS sér. Louis lagSi grundvöll aS hagfræSilegum út- reikningum í sambandi viS læknisfræSi, og má líta á þaS sem lokaprófun á læknismeSferSinni. Claude Bernard sýndi fram á ótæmandi möguleika læknisfræSitilrauna og skapaSi nútíma lífeSlisfræSi. Þótt læknisfræSin tæki miklum framförum sem vísindagrein á þessu tímabili, komu framfarirnar ekki sjúklingunum aS gagni þegar í staS. Hagnýts árangurs fór ekki aS gæta fyrr en síSustu sextíu ár 19. ald- arinnar. Stærstu gjafir læknisfræSinn- ar til mannkynsins hafa veriS því gefn- ar á æviskeiSi manna, sem enn eru á lífi. Fyrst má telja svæfinguna, er gerSi skurSaSgerSir sársaukalausar. Má telja þaS eina mannúSlegustu upp- götvun mannkynsins. ÁriS 1847 varS vörnum komiS viS gegn mestu hættunni viS barnsfæSing- ar. Eftir nákvæmar athuganir, árum saman, sýndi Semmelweis fram á sótt- næmi í sambandi viS barnsfararsótt. Þær mæSur, er síSan hefur veriS bjarg- aS, verSa vart tölum taldar, og miklum örkumlum hefur veriS afstýrt. Skömmu síSar var fariS aS mennta hjúkrunarkonur. Ekkert hagnýtt skref hefur veriS stigiS í læknisfræSi, er veitt hafi sjúku fólki meiri þægindi en þessi nýjung Florence Nightingale. ÁriS 1867 var sótthreinsunar aSferS- um beitt viS skurSlækningar. SkurS- lækningar nútímans hefjast meS starfi Listers. Hann komst aS niSurstöSum sínum meS því aS beita athugun og samanburSi. Hann veitti því eftirtekt, aS lokuS beinbrot greru, án þess aS graftar yrSi vart, en þaS gróf í öllum öSrum sárum. Hann dró þá ályktun af þessu, aS fyrst eini munurinn á slík- um sárum var sá, aS loftiS lék um annaS, en ekki hitt, hlaut eitthvaS úr loftinu aS valda graftarígerSinni. Um svipaS leyti hafSi Pasteur komizt á snoSir um, aS rotnun í víni stafaSi af því, aS þaS mengaSist bakteríum úr loftinu. Ályktun Listers var sú, aS í- gerSir í sárum væru sambærilegar viS rotnun í víni, og hann bar í sárin efni — sótthreinsunarefni — til aS eySa sóttnæminu. SíSar komust menn aS raun um, aS sóttnæmiS barst ekki úr loftinu, en af óhreinum höndum og verkfærum skurSlæknisins, og ýtrasta hreinlæti ruddi sér til rúms viS aSgerS- ir í staS sótthreinsunaraSferSa. Nokkrum árum eftir uppgötvun Listers varS þaS kunnugt, aS næmar sóttir stöfuSu af sýklum. Pasteur gerSi sér ýtrasta far um aS viShafa vísinda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.