Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 127

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 127
MERGURINN MÁLSINS 397 húfi, því að brezku stjómmálamennimir staðhæfðu, að „hefnd“ væri ókristileg, eng- in ástæða til að rifja upp fornar ávirð- ingar, og fleira keimlíkt þessu). Þá kom einnig í ljós mikil andstaða gegn þeim kröfum, að Þýzkaland skyldi neytt til þess að bæta fyrir unnið tjón og gripdeild- ir, sem Þjóðverjar höfðu framið. Þjóðverjar höfðu flutt burt margra milljóna virði af gulli úr bönkum þeirra landa, sem þeir höfðu undirokað, meðan á styrjöldinni stóð, og auk þess hafði þýzki herinn geysimikla eyðileggingu á samvizkunni. En nú komu fram á sjónarsviðið margir hagfræðingar og ýmsir aðrir til þess að sanna það, að Þýzkaland ætti ekkert gull og gæti því ekki endurgreitt þetta stolna fé. Það væri ó- sæmilegt og blygðunarlaust að bæta sér tjónið úr listasöfnum Þýzkalands, og að taka skáðabætumar í varningi mundi hafa í för með sér „hrun alþjóðaviðskipta", og svo framvegis. En mest var um það rifizt, hversu lengi ætti að hafa setulið í Þýzkalandi. Rússar, sem einir Bandamanna unnu sigra í styrj- öldinni, vildu halda setuliði í Berlín ekki skemur en fimmtíu ár, og í sama strenginn tóku Pólverjar, Frakkar, Tékkar og Serb- ar, enda kváðust þeir ekki geta unnið að endurreisn og góðri skipan í löndum sín- um nema því aðeins, að ekki þyrfti að ótt- ast árás á þetta löngu tímabili að minnsta kosti. En um 1955 tóku hátt settir kirkj- unnar menn og stjórnmálaleiðtogar hér í landi að fjargviðrast um það, að hemámið væri ósæmilegt og ætti að taka enda, því að nú væri Þýzkaland afvopnað með öllu og gæti ekki háð stríð fyrr en í fyrsta lagi eftir heila öld. Um sama leyti var hafin áróðursherferð í blöðum gegn Rússum og öðrum hersveit- um Bandamanna í Þýzkalandi og hermenn- irnir sakaðir um grimmd og hrottaskap við Þjóðverja. Sömu blöðin sögðu, að í Þýzkalandi væm það bara brezku og amer- ísku hermennimir, sem hegðuðu sér sóma- samlega og þess vegna væru þeir vinsælir með Þjóðverjum, sem reyndar væru um margt líkir Bretum og mættu jafnvel telj- ast „frændur." Vegna þessarar deilu versnaði sambúð Breta og Rússa, þeirra bandamanna Bret- lands, sem meiri þátt áttu að sigrinum en nokkrir aðrir, og lá við fullum fjandskap. Tveir brezkir forsætisráðherrar, þeir, Anthony Eden og Sir Stafford Cripps, sem báðir fylgdu Rússum að málum í þessu efni, urðu að hrökklast frá völdum, en for- sætisráðherra varð íhaldsmaður frá Birm- ingham, Godleigh Cant, sem valdi sér að kjörorði: „Sættir og Fróðafriður." Ameríska setuliðið var látið fara brott úr Þýzkalandi og Bretar á eftir, en Rússar þrjózkuðust enn um hríð, þótt einir væru, en fóru svo loksins fokvondir. í sambandsríki Pólverja og Tékka sögðu þeir af sér í mótmælaskyni Sikorski hers- höfðingi og dr. Benesh, og Pétri, forset- anum í Suður-Slavíu, fyrrum konungi í Jugóslavíu, var sýnt banatilræði, sem grunur lék á, að Þjóðverjar hefðu stofnað til. Þessi árin höfðu ýmsir hershöfðingjar og stjórnmálamenn setið að völdum í Þýzkalandi, — Vögler, dr. Schlecht, Rommel hershöfðingi, dr. Griining og dr. Rasser. Þar eð Þýzkaland þurfti engar skaðabætur né skuldir að greiða, var hag- ur þess miklu betri en annarra ríkja, eink- um Bretlands, sem var í botnlausum skuld- um við Ameríku, og þótt ýmsir kirkju- höfðingjar, stjórnmálamenn og blöðin kysu að útmála örbirgðina og eymdina í Þýzka- landi, vissu athugulir útlendingar, sem þar dvöldust, að í rauninni var allt öðru máli að gegna. í Þýzkalandi var allt í óreglu og reiðu- leysi á yfirborðinu um mörg ár. Tilraun- ir voru gerðar til að koma á kommúnist- isku skipulagi að nokkru, og óeirðir og uppreisnir voru tíðar, en þeir, sem völdin höfðu tekið að erfðum og venju, voru enn geysi öflugir og athafnasamir að tjaldabaki. Þetta voru iðjuhöldarnir í Ruhr og Rín- arbyggðum, stóreignamenn í Prússlandi og hershöfðingjarnir, sem unnu að því nótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.