Helgafell - 01.12.1942, Side 131

Helgafell - 01.12.1942, Side 131
MERGURINN MÁLSINS 401 tryggður Rússum og ströng fyrirmæli um það í stjórnarskránni. En einstaklingar mega ekki eiga nein framleiðslutæki, nám- ur, skóla, blöð o. s. frv., sem sagt ekkert það fyrirtæki, sem rekið er í þágu almenn- ings. Hins vegar leyfist einstaklingum að eiga hús, húsgögn, fatnað, bækur og skart- gripi. Og stjórnin gerir meira að segja allt, sem hún getur, til þess að ýta undir verkamenn að byggja og eignast hús, eink- um í nánd við verksmiðjur uppi í sveit eða í úthverfum borga. Samkvæmt lögum frá apríl 1939 eru bankar skyldir að veita mönnum lán í þessu skyni, allt að 5.000 rúblum. Lánið er veitt til fimm ára, og vextimir eru 2%. Lántakandi verður sjálfur að leggja fram 30% af byggingarkostnaði hússins, annað hvort í peningum eða með því að vinna að byggingunni sem því svarar. Hann verð- ur að brunatryggja húsið og má ekki láta það af hendi, fyrr en lánið er að fullu greitt. Verksmiðjan, þar sem maðurinn vinnur, ábyrgist lánið og telst eigandi húss- ins, þar til helmingur lánsins er greiddur. Sé manninum sagt upp, tekur verksmiðj- an við húsinu og selur það öðrum, en end- urgreiðir verkamanninum það fé, sem hann hefur lagt fram. Verkamaðurinn á húsið en ekki lóðina. Allt land í Rússlandi er almenningseign. Fyrstu þrjú árin borgar maðurinn ekkert fyrir lóðina, síðan nokkurt lóðargjald í 30 ár en ekkert úr því. Þessi lög, sem nýlega voru komin í fram- kvæmd, er styrjöldin hófst, eru mikilvæg vegna þess, að tilgangur þeirra er sá, að ýta undir einstaklinginn að stofna heimili fyrir sig og fjölskyldu sína, alveg eins og gert er í auðvaldsríkjunum. Deyi eigand- inn, erfir kona hans, börn eða aðrir erf- ingjar húsið. Upprunalega var að því stefnt, að koma öllum í almenningsheimili, svo að heimili einstaklinga hyrfu úr sög- unni, en þessi lög brjóta algjörlega í bág við þá stefnu. Þeir, sem hafa miklar tekjur í Rúss- landi, geta ómögulega eytt öllu, sem þeir vinna sér inn, vegna vöruskortsins, sem sífellt er þar. Og þetta er ein ástæðan til þess, að Rússum er sýnna um að eyða en spara. Samt hefur stjórnin hvatt menn til þess að spara og leggja fé sitt á banka. í janúar 1940 nam sparifé Rússa 17 billjón rúblum. Vextir eru 3%. Á annan hátt er ekki unnt að ávaxta fé sitt nema með því móti að kaupa ríkisskuldabréf. í apríl 1940 voru gefin út ný skattalög, er greinilega sýna hvert straumurinn ligg- ur. Þau eru að ýmsu leyti miklu vægari en sams konar lög í Bretlandi og Banda- ríkjunum, meðal annars vegna þess að þar er gert ráð fyrir svo mörgum undan- þágum frá skatti. Arður af sparifé og rík- isskuldabréfum er skattfrjáls, laun, sem greidd eru í fríðu, laun fyrir aukavinnu, vinningar í ríkishappdrættunum, sem stundum eru mjög háir, gjafir, verðiauna- fé, framfærslueyrir og auðvitað örorku- bætur, eftirlaun og önnur fríðindi, sem fylgja almennum tryggingum. Með þessu er þó ekki allt talið. Verka- menn, sem hlotið hafa sæmdarheitið „hetj- ur starfsins" og aðrir, sem sæmdir hafa verið heiðursmerkjum, er ríkislaun fylgja, þurfa ekki að greiða skatt af tekjum und- ir 6.000 rúblum, sem aflað er á annan hátt en með aðalstarfi þeirra. Menn í landhem- um, flughernum og flotanum eru undan- þegnir skatti. Laun starfsfólks í verksmiðjum og skrif- stofum eru skattfrjáls, séu þau minni en 150 rúblur á mánuði. Upphæð skattsins er ekki eingöngu miðuð við tekjur manns- ins, heldur fer hún einnig eftir því, hvert starf hans er. Starfsfólk í skrifstofum og verksmiðjum ríkisins, alls um 30 milljónir manna, greiðir lægsta skatta. Þar er skatt- urinn innheimtur mánaðarlega og dreginn frá kaupinu. Skattstiginn er næsta flókinn en verður svona í reyndinni — á mánuði: Tekjur. 150— 200 rúbl. 201— 300 — 301— 500 — Skattur. 1,20 af 150+3% af afg. 2,70 - 200+3,3%----- 6,00 - 300+4%-------
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.