Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 139

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 139
BRÉF 409 kann í rituðu máli. Þegar ég segi t. d., að mál- verk geti orkað á áhorfendur eins og sterkt vín, tekur hann það kannski of bókstafjega, og lízt ekki á blikuna, sem von er. Við því er ekkert að segja og þarflaust að deila um svo smávægileg atriði á opinberum vettvangi. Jóhann Briem á sjálfsagt eftir að vinna glæsi- leg verk á sviði málaralistarinnar. En eem list- skýrandi og gagnrýni er hann í raun og veru búinn að segja sitt síðasta orð — og það var — svo ég vitni í samtal á förnum vegi, máli mínu til sönnunar, eins og hann sjálfur gerir — fyr- ir réttum tveim árum, er ég heyrði hann segja þessa ágætu setningu, sem lýsir afstöðu hans til lífsins og listarinnar mjög vel, þótt það væri máski í gamni sagt: „Þegar útlista skal fyrir fólkinu eðli og til- gang málaralistarinnar, má aldrei gleymast, að snúa myndunum við, svo að léreftið sjálft komi í ljós'h Steinn Steinarr. Guðfræði og hagfræði í sumarhefti Helgafells 1942 birtist ritdómur eftir Gylfa Þ. Gíslason hagfræðing um bókina Undir ráSstjórn eftir Hewlett Johnson dómpró- fast í Kantaraborg. Við ritdóminn gæti veriÖ ýmislegt að athuga, en hér skal aÖeins eitt atriÖi gert að umtalsefni. Ritdómandinn segir, aS viða í bókinni séu rangar staðhæfingar, sem beri vitni um fáfræði í hagfræðilegum efnum, og nefnir sem dæmi um það þessa setningu á 152.—153. bls.: „ÞaÖ hejur engin sjáanleg áhrif á vöruverS eða starfsmannalaun, hvort mikiS eða litiS safn- ast fyrir af gjaldeyri í Ráöstjórnarriltjunum. VöruverSiS er fast alveg eins og uerð á gasi eSa vatni í bœjum á Englandi og getur ekki breytzt eftir upphœS þess gjaldeyris, sem er í umferS." „Þessi ummæli bera með sér“, segir nú hag- fræðingurinn, „að höfundurinn þekkir ekki eða skilur ekki eitt hið elzta lögmál hagfræðivísind- anna, .kvantitets'-lögmálið, sem fjallar, í sem fæstum orðum sagt, um þaS, aS verðlagið á- kvarðist af hlutfallinu milli vörumagnsins og peningamagnsins í umferÖ, þegar jafnframt sé tekið tillit til umferðarhraða peninganna". Gylfi Þ. Gíslason er sagður ágætlega að sér í hagfræðinni. Hann hefur til dæmis lært kvan- títetslögmálið og kann það orðrétt utan bókar. Og hann er auðsjáanlega staðfastur í þeirri skoðun, að til þess sé lögmálið, að það sé látið gilda. Verði nú á vegi hans staðreynd eins og sú, sem lýst er f fyrr greindri tilvitnun um vöruverð í RáÖstjórnarríkjunum, — staðreynd, sem vill ekki koma heim við kenningar borg- aralegrar hagfræði, fer til dæmis í bág við sjálft kvantítetslögmálið, — skyldi þá ekki fara illa fyrir staðreyndinni, mundi hún ekki verða að víkja, því að kvantítetslögmáliÖ, vitum vér, er eins og orð spámannsins, — við því má ekki hagga. Annars er ekki því að leyna, að ritdómand- anum verður sorglega Jítið úr kvantítetslögmál- inu sínu, þegar á reynir. í næstu setningu seg- ir hann: „Sé verðmyndun ekki frjáls, en þó ekki um að ræða algera skömmtun, og ákveði hið opin- bera hærra eða lægra verð á vöru en svarar til markaösaSstæöna svo sem framleidds magns vörunnar og eftirspurnar neytendanna, verður hún annað hvort óseljanleg eða skortur verður á henni". Þetta er í sjálfu sér gott og blessað. Á því er þó sá galli, að það afsannar ekki fyrr greinda staðhæfingu dómprófastsins, heldur styður hana. Góður sósíaldemókrat ætti helzt ekki að láta sér ókunnugt um þann tilfinnanlega skort á margs konar nauðsynjavamingi, sem átt hefur sér staS í Ráðstjómarríkjunum á undanförnum árum, því að víst hefur það stundum komið sér vel að geta vitnað í hann. Þessi vöruskortur er að vfsu aÖeins stundarfyrirbæri, en eigi að síður staðreynd, sem stafar af því, að neyzluþörf al- mennings og kaupgeta hefur aukizt stórum hrað- ar en getan til að framleiða neyzluvaming, en þetta ósamræmi stafar aftur fyrst og fremst af nauðsyn Ráöstjórnarþjóðanna á því að einbeita framleiðsluöflunum að vígbúnaði landsins. Minna má til dæmis á pappírsskortinn, sem veldur því, að hvergi nærri er hægt að full- nægja eftirspurn bóka í Ráðstjórnarríkjunum, þó að bókagerð sé þar meiri en í nokkru öðru landi heims. Hvað sem öðru líður, er vöruekla þessi fullgildur vitnisburður um það, að verð- myndun í Ráðstjórnarríkjunum muni fara eftir einhverju öðru en kvantítetslögmálinu. Kvantítetslögmál þetta hefur löngum verið í tízku meðal borgaralegra hagfræðinga til skýr- ingar á verðmyndun. Nú er að vísu liÖin nærri þvf öld, síÖan Karl Marx sýndi fram á, að vöru- verð ákvarðast í raun og veru af allt öðru en hlutfallinu milli vörumagns og peningamagns í umferð. Eln sanntrúaður borgaralegur hagfrœð- ingur lætur auðvitað ekki falsspámanninn Marx
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.