Helgafell - 01.12.1942, Síða 141

Helgafell - 01.12.1942, Síða 141
Noregssöfnun Rithöfundafélagsins Frá því var skýrt í septemberliefti Helgafells, að Rithöfundafélagið hefði tekið að sér útgáfu á nokkrum Ijóðum Nordahls Griegs, í íslenzkri þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, undir nafninu „Ættmold og ástjörð“, og skyldu tekjur af sölu bókar- innar renna til Noregssöfnunarinnar hér á landi. Var í fyrstu ætlazt til, að fénu yrði varið til viðreisnarstarfsemi í Noregi að heimsstyrjöldinni lokinni. En þar sem þau tilmæli komu síðar fram frá Nordahl Grieg sjálfum, að hann mætti ráðstafa tekjum af bókinni þegar í stað til stuðnings Norðmönnum í frelsisstríði þeirra á þann hátt, er hann teldi bezt við eiga, þótti stjórn Rithöfundafélagsins sjálfsagt að verða við þeim, enda var einróma álit hennar, að þetta litla framlag kæmi þannig að mestum notum. Sala bókarinnar gekk svo greiðlega, að fyrir mánuði síðan gat stjóm félagsins afhent Nordahl Grieg 10000,00 krónur af andvirði seldra eintaka, en líkur eru til þess, að unnt verði, að bæta nokkru við þá upphæð, er full reikningsskil verða gerð. Bókin var gefin út i 175 tölusettum eintökum, árit- uðum af höfundi og þýðanda (sem ritara Rithöfundafélagsins). Þótt verðið væri óvenjulega hátt, 100,00 krónur, vegna tilgangs útgáfunnar, er upplagið þegar allt selt eða pantað, að þeim eintökum frátöldum, sem gefin hafa verið eða eru ætluð bókasöfnum. Prentsmiðjan Gutenberg gaf pappír í bókina, en Víkingsprent prentun og heftingu. Þess ber að geta, að um leið og Nordahl Grieg bar fram tilmæli sín um ráðstöf- unarrétt á bókartekjunum þegar í stað, lagði hann fram drög að bréfi frá sér til Riiser-Larsens aðmíráls, yfirmanns norska Ioftflotans, þar sem hann fól honum að verja upphæðinni eins og hann áliti bezt henta, en lét jafnframt þá ósk sína í Ijós, að fénu yrði varið til beinna hernaðaraðgerða („aggresiv kamp“) fremur en almennrar hjálparstarfsemi, og gat stjóm Rithöfundafélagsins fallizt á þá ráðstöfun með góðri samvizku. Næstu daga kemur út nýtt smásögusafn á vegum Víkingsútgáfunnar, eftir Frið- rik Á. Brekkan, formann Rithöfundafélagsins, og skulu tekjumar af þeirri bók einnig renna til stuðnings Norðmönnum þegar 1 stað. Norræna félagið ætti að taka sér þessi dæmi til fyrirmyndar um ráðstöfun söfnunarfjárins, enda hefur þegar komið fram rödd í einu dagblaðanna (Mgbl.), á þá leið, að þá hjálp, sem vér ætlum að veita Norðmönnum, beri oss að veita strax. Enginn vafi er á þvi, að hin tiltölulega daufa þátttaka í þeirri söfnun stafar fyrst og fremst af því, að almenningur telur vanséð, að hverjum notum framlög til hennar verði að stríðinu loknu. Brýn þörf skjótra aðgerða er hins vegar öllum ljós, og flestum Ijúft að leggja fram sinn skerf til að bæta úr henni. Ekki verður komizt hjá því, úr því að rætt er um þetta mál, að benda forustu- mönnum Norræna félagsins á það, að mjög óeðlilegt verður að telja, að ekki skyldi vera leitað til stjórnar Rithöfundafélagsins um undirskrift ávarpsins vegna Noregs- söfnunarinnar 17. maí í vor, einkum þegar á það er litið, að sótzt hefur verið eftir undirskriftum formanna ýmissa annarra félaga, samtaka og fyrirtækja, er sizt var ástæða til að ætla, að teldu sér málið nákomnara, þótt vonandi sýni þau öll yfirlýstan áhuga sinn í verki áður en lýkur. Jafnvel Bandalag ísl. listamanna fór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.