Helgafell - 01.12.1942, Page 142

Helgafell - 01.12.1942, Page 142
412 HELGAFELL á mis við þann sóma, að sjá nafn formanns síns eða annars fulltrúa úr stjóm sinni undir ávarpinu í vor, þótt formaðurinn skarti nú síðastur í endurprentun þess í „Norrænum jólum“. Gildar afsakanir koma hér ekki til greina, þar sem formaður og ritari Bandalagsins vom aldrei fjarverandi samtímis um það leyti, er ávarplð var úr garði gert. Yfirleitt var talsverður „lnnangarðs“bragur á undirbúnlngi máls- ins, en þó að sjálfsögðu án vitundar eða vilja hins liðgenga ritara Norræna félags- ins, er einkum hafði hann með höndum. Þannig kemur það undarlega fyrir sjónir, að gengið skyldi vera fram hjá próf. Sigurði Nordal, er undirskriftum var safnað, þótt á allra vitorði sé, að vart muni nokkur íslendingur kunnari né kunnugri í Noregi en einmitt hann, og enginn hafi lagt meiri skerf til vinsamlegra og virðulegra menningarkynna frændþjóðanna á síðari árum. En því er þessi framkoma í sambandi við undirbúntng Noregssöfnunarinnar í vor gerð að umtalsefni, að engin ástæða er til þess, að rlthöfundar og listamenn geri sér það að góðu framvegis, að vera sniðgengnir á opinberum vettvangi í þeim málum, sem ætla má, að þelr láti sig varða og vllji liðsinna, ýmsum öðrum fremur. Og það er ekki af neinu yfirlætl fyrlr hönd Rithöfundafélagsins, heidui- til árétt- ingar framansögðu, að á það skal bent, að félagið hefur nú þegar lagt jafn mikið af mörkum til stuðnings Norðmönnum og stærsta einkafyrirtæki landsins, og jafn- framt hið stórgjöfulasta, til Noregssöfnunar Norræna félagsins. í sambandi við þetta mál má gjaman minnast þess, að auðsætt virðist, að Rit- höfundafélaginu og öðrum félögum lnnan Bandalags ísl. listamanna, svo og Banda- laginu sjálfu, ætti að vera í lófa lagið að afla sér nokkurs fjár til félagsstarfsemi nú og framvegis, og er Jafnvel óvíst, að önnur fátæk félög og umkomulítll á veraldar visu standi betur að vígi að því leyti. Rithöfundafélaginu ætti t. d. að vera auðvelt, að vinna sér fé með 2—3 upplestrarkvöldum á ári, þar sem skáld og rithöfundar kæmu fram sem sjálfboðaliðar. Engum rithöfundi innan félagsins mundi lieldur tilfinnanleg fórn, þótt sú regla væri upp tekin, að 10 eintök hverrar nýrrar bókar hans væru tölusett og einkennd sérstaklega, í því skyni að selja þau hærra verði en ella, til ágóða fyrir sjóð félagsins, — en kaupendur að þeim vísir fyrir fram, jafnvel þótt harðna kunni í ári. Eigi félög íslenzkra Iistamanna að vera hlutverkum sínum vaxin, þurfa þau, meðal margs annars, að hafa fé á milli handa, og leiðimar til að afla þess eru án efa fleiri og greiðfærari en ætla mætti í fljótu bragði, þar sem svo „óhagsýnir" einstaklingar og ófésælir eiga hlut að máli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.