Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 143

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 143
P YRSTA þingi íslenzkra listamanna er 1 lokið, og mun öllum geta komið sam- an um, að það hafi gengið að óskum og far- ið hið bezta fram. Ríkis- LISTAMANNA- stjóri íslands sýndi þing- ÞINGIÐ 1942. inu þá velvild og vinsemd að gerast verndari þess, og bæði hafði ræða sú, er hann flutti við setningu þingsins, og framkoma hans gagn- vart fulltrúum listamannanna, ómetanleg áhrif í þá átt að marka þinginu virðulegan sess í meðvitund þjóðarinnar, enda mun listamönn- um landsins ljúft að meta skilning þann, er tignasti maður ríkisins hefur sýnt starfsemi peirra. — Hins vegar voru Listamannaþinginu það nokkur vonbrigði, að forsætisráðherrann skyldi ekki sjá sér fært að þiggja boð þess um að vera viðstaddur setninguna eða senda því að minnsta kosti kveðju sína. Raunar upp- lýstist síðar, að hann hefði verið Iasinn við þetta tækifæri, og væntanlega hefur sams kon- ar lasleiki valdið því, á síðast liðnu sumri, að hann einn, ásamt formanni Framsóknarflokks- ins, lét ósvarað mjög saklausri fyrirspum frá Bandalagi tslenzkra listamanna, um afstöðu stjórnmálaflokkanna til málefna listamannanna. Og þar sem það kvað ennfremur standa ein- hvers staðar í danskri bók, sem heitir Takt og Tone, að það sé kurteisisskylda að tilkynna forföll þegar svo stendur á, verður að ætla, að afboð forsætisráðherrans hafi misfarist á leiðinni. — Hins vegar skal þess þakksamlega getið, að ríkisstjórnin veitti þinginu fúslega ríflegan fjárstyrk, enda eru þeir menn, sem sæti eiga í ríkisstjórninni, mjög frábitnir öll- um smásálarskap, og tveir þeirra að minnsta kosti þekktir að áhuga fyrir listum. Á sama hátt 'gerðu dagblöð bæjarins sitt til þess að vekja athygli manna á þinginu og sýndu því í einu og öllu hinn mesta velvilja. Má m. a. minna á, að eitt þeirra, MorgunblaSiÓ, varði miklu rúmi, alla þá daga, sem þingið stóð, til að kynna lesendum sínum viðfangsefni listamannanna, enda er ritstjóri blaðsins, Val- týr Stefánsson, löngu kunnur fyrir áhuga sinn á þessum málum, og sjálfur flutti hann á vegum Bandalagsins mjög snjallan fyrirlest- ur í útvarpið. Það voru yfirleitt ekki aðrir en þeir vinirnir, Jón Eyþórsson (í Tímanum) og Magnús Magnússon (í Stormi), sem voru eitthvað móðgaðir út af þessu þinghaldi, en þeir virðast nú meir og meir hneigjast hvor að öðrum, bæði um skoðanir og rithátt, og hafa þó líklega undir niðri skömm hvor á öðrum, og má hver, sem vill, lá þeim það. Að öðru leyti er sízt ástæða til að áfella Tím- ann harðlega fyrir framkomu sína gagnvart Listamannaþinginu, þar sem blaðstjómin m. a. lét brenna upplaginu af því tölublaði hans, sem flutti ósmekklegustu greinina í sambandi við þingið. Og enda þótt því verði ekki neit- að, að ýmsir ættjarðarvinir, og þar á meðal sumir af beztu mönnum Framsóknarflokksins, mundu kjósa, að fleiri blöð Tímans hefðu far- ið sömu leiðina, má hitt sín þó meira, að nú nýlega flutti þetta sama blað grein eftir rit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.