Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 144

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 144
414 HELGAFELL stjórann, Þórarinn Þórarinsson, sem lýsir full- um skilningi á gildi lista fyrir menningarlíf þjóðarinnar. Hann tekur þar fram, að vel megi hugsa sér, að breytt verði ,,um form og fram- kvæmdaaðferðir" í skiptum hins opinbera við listamennina, því að aðalatriðið sé, „að fagrar listir fái verðskuldaðan stuðning". Þetta munu allir iðkendur og unnendur lista taka undir. Listastarfsemin í landinu má aldrei verða flokksmál, og engum mun meir um það hug- að en listamönnunum sjálfum, að friður geti skapast um málefni þeirra, svo þeim gefist frjálsræði og næði til að vinna að verkum sín- um, hvcr á sínu sviði, og eftir beztu getu. Má einnig fullyrða, að beztu menn allra þingflokk- anna séu nú reiðubúnir til að bcita sér fyrir því, að svo megi verða. Það er ekki hægt að skiljast svo við þetta mál, að ekki verði sérstaklega á það drepið, að allar umræður á fundum Listamannaþings- ins fóru fram með hinni mestu hófsemi og spekt, og að fullt samkomulag var um allar þær ályktanir, sem þar voru gerðar. Virtist öllum þátttakendum fyrst og fremst um það hugað, að finna sameiginleg sjónarmið og gættu þess vandlega að láta ekki sérskoðanir á aukaatriðum standa í vegi fyrir því, að ár- angur mætti nást. Fer ekki hjá því, að ef full- trúar þjóðarinnar á Alþingi sýndu að jafnaði eins mikinn samkomulagsvilja um þýðingar- mikil mál, væri vegur þess nú meiri og ástand- ið í landinu betra en það er. Ýmsar ytri að- stæður ættu þó á síðustu tfmum að vera þess- um sömu fulltrúum nokkur hvatning um það að leggja þröng flokkssjónarmið á hilluna um stundarsakir og vel mega þeir vita, að þjóðin getur auðveldlega glatað, fyrir handvömm þeirra, þeim verðmætum, sem hvorki þeir eða aðrir munu viðbúnir að skila henni aftur í hendur. En nú er svo komið, að í hvert skipti, sem Alþingi er kallað saman, hrekkur þjóðin við og fyllist nýjum ugg og ótta um fram- tíð sína. í siðasta hefri Helgafells var grein efrir Þor- vald Skúlason listmálara um uppdrátt þann af væntanlegri Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, sem húsamcistari rík- HALLGRÍMS- ins hefur gert. í grein KIRKJA Á SKÓLA- þessari kemst listmál- VÖRÐUHÆÐ. arinn að þeirri niður- stöðu, að ekki fari hjá því, að nefnd kirkjubygging muni bera list- menningu vorri fremur Iélega sögu um ó- komnar aldir. Flestir húsameistarar munu og ófeimnir á að láta sömu skoðun í Ijós, þegar mannvirki þetta ber á góma, en þó virðast þeir að mestu ætla að horfa þegjandi á það, að bygging þcss verði hafin. Að sjálfsögðu verður ekkert um það fullyrt, hvort uppdrátt- urinn sé gerður af slíkum andlegum vanefn- um, sem þessir kunnáttumenn vilja vera láta, og persónulega finnst mér kirkjulíkanið sízt verra en sams konar „modell", sem kunnáttu- menn í kökuskreytingu búa til úr „marsipan". En hvað sem því líður er það auðsætt, að for- vígismenn kirkjubyggingarmálsins hafa tæp- lega gert mikla gangskör að því að leita af sér allan grun um það, að ekki fengist annar betri uppdráttur til að fara eftir. Raunar mun nú ekki til þess hugsað að byggja nema lít- inn hluta af kirkjunni fyrst í stað, og ef að vanda lætur mun jafnvel mega vænta þess, að þar við sitji, og er þá auðvitað mikið undir því komið, að skásti partur listaverksins verði fyrir valinu. En jafnvel þó svo tækist til, gæti það prýðilega nægt til að gefa enn einum hluta bæjarins afkáralegan svip, og þá er ekki síð- ur sá listamaður undarlega gerður, sem sættir sig við, að þannig sé farið með verk hans, því vitanlega er slík ráðstöfun sambærileg við það, að málverk væri selt í pörtum, eða að Bandaríkin hefðu til að byrja með gefið okk- ur aðra löppina af Leifi heppna árið 1930, og sett hana upp á Skólavörðuhæð. — Enn mun ýmsum finnast eitthvað óhugnanlegt við þann skyndilega áhuga, sem hefur gripið menn að hefja þessa kirkjubyggingu, einmitt nú, og er þetta ekki sagt vegna þess, að ég telji ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.