Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 145

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 145
LÉTTARA HJAL 415 kristnina í landinu þcss maklega, að meira sé fyrir hana gert. En margur mun álíta sig hafa misskilið kenningu og líf höfundar krist- innar kirkju, ef honum er mikil þægð í því, að þessi stórfellda bygging sé hafin samtím- is því, að hundruð manna vantar þak yfir höfuðið, og ástandið er að öðru leyti þannig, að ekki verður flutt til landsins svo mikið sem handfylli af steinlími án þess að fjöldi mannslífa sé lagður í bersýnilega lífshættu við það. Á sama hátt cr það mjög vafasamt, hvort sr. Hallgrímur Pétursson mundi kæra sig um að láta bendla nafn sitt við slíka bygg- ingu, meSan þannig er ástatt, og mér er meira að segja nær að halda, að hann mundi afþakka þann sóma, ef hann væri hafður með í ráðum. Nú verður raunar ekkert um það fullyrt, hvort kirkjan á fyrir sér að bera nafn sr. Hall- gríms eða húsameistarans, því í daglegu tali heyrist hún einatt nefnd GuSjónskirkja, og cr það að því leyti eðlilegt, sem hinn síðar- nefndi á meira í henni, enn sem komið er. En hvemig sem mál þetta leysist, getur ekki hjá því farið, að það veki íbúa Reykjavíkur til nokkurrar umhugsunar um það, hvílíkt af- hroð bær þeirra hefur einatt goldið í skiptum sínum við þá menn, sem sett hafa svip á hann. Vegna legu sinnar og umhverfis hefði Reykjavík átt að geta orðið meðal fegurstu bæja í heimi, og þess vegna fer ekki hjá því, að einhvem tíma muni mönnum blöskra öll sú skemmdarstarfsemi, SKIPULAGNING sem látin hefur verið við- OG SKEMMDAR- gangast í skipulagsmálum STARFSEMI. bæjarins. Það er t. d. hreint ekki lítið, sem bú- ið er að stríða við það að fylla upp tjörnina, af því að hún hefur um allan aldur verið höf- uðprýði miðbæjarins, og líku máli gegnir um Austurvöll. Jafnvel þegar tækifæri hefur gefizt til að prýða bæinn, hefur það einatt snúizt til ófarnaðar, og er þjóðleikhúsið glöggt dæmi þess. í lítt byggðu landi, sem er meira en Blygðunarleysi Ajsí&is lengi vor œttjörS lá, og enginn oss vildi heyra né sjá. Menn lij&u í hreysum viS lélegt fœ&i og lágt Var knupgjaldiS viSa. En sk.áld, sem hvorki áttu blek. né blaS, i bláfátækt létu sér sœma þaS aS yrkja um land sitt ódauSleg /juceSi af ást og lotning og kv>Sa. En œttjörSin komsi í alfaraveg, varS auSug og heiminum nauSsynleg. Og nú geta IjóSskáldin lifaS á styrkjum og látiS sitt andríki skína. Þau rita sín kvæSi, sem réttmœtt er, á ritvél og gefa út í desember. En nú láta skáldin sér annt aS yrkja um allt, — nema fósturjörS sína. En fleiri eiga víst föSurlandsást, en þeir fáu, sem láta hana í verki sjált. Þvi þjóSin er yfirleitt ánœgS og sundraS, og aldrei gafst henni fleira af mönnum, sem brjóstinu ala i ást til landsins, sem svarar þvi, aS þeir hafi í ár grætt þrjú, fjögur hundruS þúsund pund eSa meira. En því miSur eru aSrir til, sem enn í dag eru hér um bil eins og þeir eiga aS sér aS vera, þó yndœlis styrjöld geisi. Og þeim finnsi landiS sitt Ijótt og kalt, en land sitt elska þeir þrátt fyrir allt, og fúsir þar sína þjáningu bera. Er þaS ekki blygSunarleysi? hundrað þúsund ferkílómetrar að stærð, varð þessu glæsilega menningartákni ekki fundinn annar virðulegri staður, en í húsasundi uppi við Hverfisgötu, þar sem aldrei hefði átt að vera anuað en kálgarður. Nú hefur bærinn að vísu fengið í þjónustu sína smekkvísan og dugandi sérfræðing í skipulagsmálum, sem væntanlega gerir það, sem í hans valdi stend- ur, til að stemma stigu fyrir slíkri skemmdar- starfsemi í framtíðinni. En engu að síður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.