Helgafell - 01.12.1942, Page 146

Helgafell - 01.12.1942, Page 146
416 HELGAFELL STEINN STEINARR: MR. CHURCHILL Mr. Churcbill sat dottandi á dumbrauSum stól í Downingstreet number ten. Mr. Churchill hugsaði um suírœna sól og Zambezi skóga og fen. Mr. Churchill gekk áfram i ugglausri ró gegn alls konar hœttum og neyS. Mr. Churchill var ungur og árceSiS nóg, hve ótrúleg þraut, sem hans beiS. Mr. Churchill er hetjan á hœttunnar stig, sem hrteSast né æSrast ei kann. Mr. Churchill sér stökkvandi stefna á sig einn stóran og svifljótan mann. Mr. Churchill dreymdi, aS hann drtefi hann. Þetta kvæði hefur Þjóðviljinn þrásinnis neitað að birta. Aths. höf. mundi honum vera það mikill styrkur, ef hægt væri að skapa máttugan almennings- áhuga fyrir útliti bæjarins, og það á að vera hægt. í Kaupmannahöfn er gamall og merki- legur félagsskapur, sem hefur fyrir löngu gerzt samvizka bæj- STOFNUN FÉLAGS- arins í þeim málum, SKAPAR UM FEGR- sem varða útlit hans UN REYKJAVÍKUR. og fegrun. Slíkum félagsskap þarf að koma á fót hér, og helzt fyrr en síðar. Reyk- víkingar eru kunnir að ræktarsemi og tryggð við bæ sinn, og því mundi þeim ljúft að ganga í félagsskap, sem gæfi þeim kost á að beita áhrifum sínum og orku að því viðfangsefni að gera höfuðborgina að fallegum og glæsi- legum bæ. Og Reykjavík á enn að geta orðið fallegur bær og glæsilegur, að minnsta kosri, á meðan ekki er enn búið að jafna Keili við jörðu, setja bárujárnsþak á Esjuna eða byggja fyrir sólarlagið. Til ritstjóra Eimreiðarinnar. Kæri herra! Ég var að fá í hendur síðasta hefri EimreiS- arinnar, sem er að vanda hið prýðilegasta, en þó er ég óánægður, yðar vegna, með grein- arkorn, sem þér skrifið þar í tilefni af ritdómi mínum um SkrúSsbóndann í síðasta hefti Helgafells. Ég álasa yður auðvitað ekki fyrir það, þó þér haldið fast við skoðun yðar á lista- verkinu, en mér finnst athugasemd yðar rituð í allt öðrum tón en þeim, sem ég hefði búizt við, að væri yður eiginlegur. Þér álasið mér fyrir að hafa rifið setningar leikritsins úr sam- hengi, og má það að því leyri til sanns vegar færa, að tilvitnanir mínar náðu miklu skemmra en ég hefði kosið, en sjálfsagt er yður ljóst, að það er mjög örðugt að koma því við að taka upp langa kafla, að ég ekki segi heilar bækur, sem tilvitnun í stuttum ritdómi. — Og ennfremur farast yður þannig orð: „Það væri vitaskuld auðvelt að slíta nokkrar svip- minnstu setningarnar úr ljóðum Tómasar og dæma svo skáldskap hans, út frá þeim, inni- haldslaust flatrím. Reglan er til athugunar —." Kæri herra Sveinn Sigurðsson! Er yður alvara með að telja lesendum yðar trú um, að sú ákvörðun kosti yður mikil heilabrot, hvort þér eigið að taka sjálfur upp aðferð, sem þér teljið ámælisverða, eða hafna henni? Ég skal að vísu taka það fram, að ég er ekki í neinum vafa um hvað verði ofan á. En hvað á þá svona ófullorðinslcg hótun að þýða? Það er að vísu ókurteisi að bera mönnum það á brýn, að þeir hafi rangt fyrir sér, en ekki er það rétt, að ég hafi hallmælt höfundi leikritsins fyrir að hafa tekið efni sitt úr þjóð- sögum. Hins vegar, að því er snertir sam- anburð yðar á Björgvin GuSmundssyni og Goethe, þá skal ég játa, að mér hugkvæmd- ist hann ekki fyrr en ég las athugasemd yðar, og er mér ljúft að biðja yður og Goethe af- sökunar á því. Með beztu kveðjum. Tómas GuSmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.