Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 36
) 26 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ífur stíll, lýsíngarstíll í rituðu máli, út allar miðaldir, einsog Saint- Beuve hefur bent á; hlutirnir standa til annars en tákna það sem þeir eru í sjálfu sér, nafnlaus og sjálflaus listamaðurinn er í verki sínu fyrst og fremst háður kristnum dómi, hið eina sem skiptir máli er dýrð guðs. 11 Nú gerist það undur á Norðurlöndum, hliðstætt því er norrænir menn fundu leið til Austurlanda bakvið Evrópu, og til Ameriku um Norðuratlantshaf yfir ísland og Grænland, auk leiðar skáldsins til hjarta síns sem barbarinn Egill fann, að grein þessa sama kynflokks finnur, einsog Hesselmann hefur sagt, skemri leið milli hlutar og orðs en þekt er í öðrum bókmentum sambærilegum. Islendíngar hafa þá menníngu til að bera, ótrúlegt fyrirbrigði á miðöldurn, ó- hugsanlegt í gervöllum kristindóminum, að geta séð hlutinn í því ljósi þar sem hann verður merkilegur í sjálfum sér, metið hann vegna þess sem hann er — en ekki vegna dæmisögugildisins. Það er ekki þarmeð sagt að íslenskar fornbókmentir séu raunsæisbókmentir í skilníngi vorra tíma, heldur að íslensk fornsaga sjái heiminn gegn- um minni kenníngu, skynji hann naktari en vesturevrópiskar bók- mentir þess tíma, beini athyglinni meira að sköpunarverkinu sjálfu en skaparanum, en slíkt er óguðlegt eftir kristinni kenníngu. Hin sígildu snildarverk norrænna bókmenta, sem Íslendíngar sömdu á 13. öld, bæði Íslendíngasögur og Noregskonúnga, verða ekki skýrðar ef menn gleyma að norrænir menn áttu sjálfstæða menníngu, sem í sumum greinum hafði náð miklum þroska, laungu fyrir þann tíma kríngum 1000 þegar vestræn ritmál hófust; og þessi apaldur, eldri en kristindómurinn, skilar epli sínu á því bók- mentaskeiði sem hefst uppúr 1100 hér á jaðri heimsins. Sú einángr- un sem hefur orðið hlutskipti norrænna manna vestur hér orsakar hnignun íslenska ríkisins og síðan hrun þess á 13. öld. Fyrstu aldir íslandsbygðar erum vér verslunarþjóð og iðnaðar. En í kríngum 1200 þegar hagur Evrópu tekur að blómgast, og verslun, iðnaður og siglíngar eru komnar á rekspöl þar syðra, stöndumst vér ekki samkepni og lendum í þjóðhagskreppu. Þá kreppu vitnar Sturl- úngaöldin, harátta höfðíngjanna um yfirráð þeirra eigna sem nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.