Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 50
40 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR njálssögu, haft meiri áhrif á Íslendínga og verið í hugum okkar stærri atburður en Flugunrýrarbrenna, sem átti sér stað í raun á tíð Njáluhöfundar, eða hvaða brenna önnur sem gerst hefur með sagnfræðilegum sanni á íslandi. Þessir karlar höfðu það unrfram nrarga skáldsagnahöfunda nútímans að kunna að segja sögu svo hún varð áheyrendunr að sýn og raun. Höfundur Njálu undirbýr Njálsbrennu svo rækilega innan verksins að íslenskum lesanda finst í dag einsog fyrir sjö hundruð árum að þarna sé að gerast einn rnesti viðburður sem orðið hafi. Mynd Egils er þannig dregin í Egilssögu, að þessi persóna verður Islendíngi jafnan sannveruleg- astur manna. Svipuðu máli gegnir unr Gretti. Eingar sannsögulegar þersónur frá 13. öld eru þó jafnlifandi og hinar uppdiktuðu persón- ur Brennunjálssögu, enda hafa þær sennilega átt sterkari þátt en flest annað í því að skapa hinar sígildu manndómshugsjónir íslensku þjóðarinnar. Gildi skáldverks fer ekki hvað síst eftir því hve heill, óháður og sjálfbjarga heimur það er, þess unrkomið, sjálfstæður veruleiki, að bergnema svo hlustandann að hann efist ekki á stund flutníngsins að „satt“ sé sagt; það er leyndardónrur sefjunarinnar. Að þessu leyti er sagnlist gagnstæð sagnfræði. Hinn frunrstæði barbariski eða hálfbarbariski heili getur ekki gert uppámilli þess sem er sagn- fræðilega rétt og hins sem er í listrænum skilníngi áhrifamikið; og hann sefjast ekki aðeins af listaverkinu á stund flutníngsins, heldur losnar ekki undan sefjuninni uppfrá því, líður illa eða reiðist ef einhver ber brigður á „sannfræði“ listaverksins við hann síðar; verður einginn endi á þeim skrýtnu röksemdum sem hann ber fram til að „sanna“ listaverkið. Gott dæmi um slíkan frumstæðan mann undir áhrifum sefjunar ævilángt var sá gamli góði doktor Finnur Jónsson í Kaupmannahöfn. Frægur Suðurnesjabóndi, sem var svo mikil hetja að hann gat étið tvö rúgbrauð í einu, gekk út af miðj- um sjónleik í Reykjavík á öldinni sem leið, svo mælandi: „Nú fer að fara um mig: þar drápu þeir einn.“ Þetta er einnig afstaða barnsins gagnvart list. Nú er ekki þarmeð sagt að listaverk einsog Brennunjálssaga hafi eingan sagnfræðilegan stuðníng eða sannsöguleg rök fyrir sér, því það hefur hún vissulega þó höfundurinn fylgi þeirri reglu góðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.