Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 72
62 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þá mönnum fannst hugmyndir hans vera allt of óáþreifanlegar og ó- skiljanlegar og skýra lítið hversdagsleg mannleg vandamál. A fjórða tug þessarar aldar breytast aðstæður Lagerkvists eins og okkar allra. Honum virðist hin evrópiska þróun með þeirri valdadýrkun og ofbeldisanda, sem þar er að ná tökum, vera sett til höfuðs heil- ögustu verðmætum mannkynsins. Nú verðum við að verja okkur af tvöföldu afli gegn sviksemi lífs- ins. Vinur hins mannlega er ekki lengur óskýrt orðatiltæki. Hann hefur holdgazt í atburð- um tímans. Skáldið getur nú beitt vopnum sínum gegn á- þreifanlegri andstæðing. Þeg- ar svo langt er komið, eru ljóð Lagerkvists orðin ennþá her- skárri en nokkru sinni áður. Það er ekki lengur hægt að bregða honum um, að hann sitji einangraður í fílabeins- turninum, hátt hafinn yfir ringulreið bardagans. I smásögunni „Böðullinn“ (1933; þýdd á íslenzku 1934 af Jóni Magnússyni og Sigurði Þórarinssyni), sem einnig hefur verið gefin út sem leikrit, ræðst Lagerkvist heiftarlega á kenningar nasista, kynþáttakenninguna og stríðs- og ofbeldisdýrkunina. Á miðaldalegri krá sitja nokkrir hálffullir iðnnemar og iðnsvein- ar og skrafa saman. En einn út af fyrir sig inni í myrku horni situr böðullinn í blóðrauðum fötum. Sjálfur mælir hann ekki orð frá munni. En allt í kringum hann er aðeins rætt um hann og atvinnu hans, og í laumi gjóla menn hræddum augum til hans. Allir hafa eitthvað að segja um hið einkennilega vald, sem stendur í sambandi við snöggan dauða á afiökustaðnum. Menn hvískra um, að ölið á kránni hafi fengið styrk sinn og góða bragð af þjófsfingri, sem sótt var frá gálgahólnum. ímyndunarafl allra, blandið hræðslu og hrifningu, snýst kringum böðulinn og hina hryllilegu atvinnu hans, kringum gálgann og öxina. Par Lagerkvist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.