Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 92
BJÖRN BJARNASON: HEIMSRÁÐSTEFNA verkalýðsfélaganna Dagana 6.-17; febr. var í London haldin ráðstefna verkalýðs- félaga. Ráðstefnu þessa sátu yfir hálft þriðja hundrað fulltrúa frá 43 þjóðum, er fóru með umboð meir en 60 milljón verkamanna. Til ráðstefnunnar var boðað af Sambandi brezku verkalýðsfélag- anna (T. U. C.) og annaðist það undirbúning hennar að öðru leyti en því, að nefnd frá Sovétríkjunum, Bandaríkjunum og Bretlandi, er kom saman í des. s.l. í London, undirbjó frekar þau mál, er ráð- stefnan tók til meðferðar, til að flýta fyrir afgreiðslu þeirra. 011 frjáls verkalýðsfélög í heiminum áttu fulltrúa á þessari ráð- stefnu, að undanteknu öðru sambandi Bandaríkjanna, A. F. L., er tók þá furðulegu afstöðu að neita þátttöku, þar sem Sovétverkalýður- inn væri aðili. Ráðstefnan var tvískipt. Fyrri lduta hennar var aðallega rætt um þau mál, er snerta styrjaldarrekstur Bandamanna, og voru fulltrúar hlutlausu þjóðanna þann tíma aðeins áheyrendur. Höfuð viðfangsefni þess hluta ráðstefnunnar voru, á hvern hátt verkalýðurinn gæti aukið framlag sitt til styrjaldarrekstursins. En jafnhliða því að ráðstefnan hét á allan verkalýð að spara ekki krafta sína, þar til fullur sigur væri unninn, lagði hún áherzlu á, að sam- tökin yrðu að herða baráttuna fyrir bættum lífskjörum og að út- rýma með öllu því misrétti, er víða á sér stað innan verkalýðssam- takanna, þar sem karl og kona njóta ekki sama réttar, og þar sem gerður er greinarmunur á launum vegna mismunandi kynþátta og litar. Varðandi væntanlega friðarsanminga gerði ráðstefnan þær kröf- ur, að í þeim væri rækilega gengið milli bols og liöfuðs á nazism- anum og öllum útbreiðslutækjum hans. Með friðarsamningunum verði lagður grundvöllur að heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.