Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 112
102 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR meðal annars með það fyrir augum að geta hlaupið undir bagga með þeim, sem hafa orðið fyrir hörmungum styrjaldarinnar. Ríki þau, sem hafa gerzt hluttakendur í starfsemi UNRRA — en meðal þeirra er ísland'—, hafa skuldbundið sig til að hjálpa þeim löndum, sem hafa orðið fyrir eyðileggingu af hernaðarvöldum, með allt að 1% af þjóðartekjum sínum. Það lýsir afstöðu Svía betur en nokkur ítarleg greinargerð fengi áorkað, að sú hjálp, sem Svíar hafa þegar af eigin hvötum veitt nágrannaþjóðum sínum og öðrum aðþrengdum þjóðum, skuli hafa reynzt hér um bil fimm sinnum meiri. Þær takmarkanir, sem hafa verið settar fyrir matvælasending- um okkar Svía til Norðmanna, hafa annars ekki verið ákveðnar af okkur sjálfum, heldur af Bandamönnum. Þessar matvælagjafir nema nú að verðmæti 1.800.000 sænskra króna á mánuði. Og þetta er þó aðeins eitt atriði í hjálparstarfsemi okkar gagnvart Norðmönnum. Fjársöfnunin handa þeim hefur t. d. þegar náð rúmlega 50 milj. kr. Þeir hafa einnig fengið loforð um að fá með gjaldfresti allar þær sænskar vörur, sem þeir þurfa til endurreisnarinnar. 0. s. frv. Þessi framlög eru ekki sambœrileg 25-eyring miljónamœringsins. Að verzla við ríki, sem á í styrjöld, er vanalega ekki talið til glæpamennsku. En synd sú, sem Svíar hafa gerzt sekir um, er í því fólgin, að þeir hafa verzlað við Þýzkaland. Og þetta er syndin gegn heilögum anda, syndin, sem aldrei verður fyrirgefin. Þeirrar misgjörðar á að vitja á sænsku þjóðinni í þriðja og fjórða lið. Við höfum selt Þjóðverjum járnmálm, rétt er það. Og við getum viðurkennt það kinnroðalaust. Okkur var það bráð nauðsyn, til þess að við gætum fengið kol frá Þýzkalandi. Kolalaust hefðum við ekki getað smíðað vopn okkar. En einmitt þessum vopnum megum við Svíar þakka það, að land okkar er orðið griðastaður rúmlega 200 þús. flóttamanna frá öðrum norrænum löndum. Það er engum vafa undirorpið, hvorum megin samúð meirihluta Svía hefur verið í þessari styrjöld. Blaðamenn bandamanna hafa komið til Svíþjóðar hin síðari ár — t. d. má nefna hinn ameríska rithöfund Marquis Childs — og hafa þeir verið ósparir á að vitna um tryggð okkar Svía við hugsjónir lýðræðis og frelsis. En sitt hvað er að hafa samúð með málstað Bandamanna og að vera umkringdur þýzkum herjum. Þegar Svíar eru skammaðir fyrir undanlátssemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.