Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 48
38 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og íornsögurnar geti verið samin af þjónum kirkjunnar. Þeir sem halda því fram hafa litla hugmynd urn kristinn dóm á miðöldum, jafnvel hér á Islandi. Hitt vita menn að bæSi þá og síSar barSist kirkja og klerkdómur hvarvetna gegn bókmentum sem ekki voru áróSur fyrir kristilegu alræSi, eftir þeirri reglu aS hver sem ekki er meS mér er á móti mér. Bækur einsog fornsögur Íslendínga geta hvorki seint né snemma á miSöldum, og ekki eftir hreinni lútersku heldur, skoSast annaS en villubækur eSa í besta falli hégómi, enda var barist gegn þeim fyrir þær sakir á þeim tíma er kristni var sterkust í landinu, uppúr siSaskiptunum. 17 Þess getur víSa í fornum ritum aS á alþingi viS Oxará hafi sagn- list veriS meSal íþrótta. Enn segir aS þaS hafi veriS mikil skemtun í veislum og á öSrum samkomum aS hlýSa sögum. Munnleg frá- sagnarlist hefur án efa veriS þroskaS listform og stunduS meS norrænum þjóSum laungu áSur en menn var fariS aS dreyrna til bókfells. í einángrun og fásinni hér vestur í hafinu var enn eSli- legra aS fornar minníngar yrSu aS föstum sögum háSum lögmáli skáldskapar en á stöSum þar sem örara lífi var lifaS á þeirri geysi- legu umbreytíngaöld, sem verSur á NorSurlöndum ekki síSur en annarsstaSar í Evrópu um meira en tveggja alda skeiS frá upphafi tólftu aldar. Hve óskyld skandínavisk þróun er íslenskri um þessar mundir vottar sú staSreynd, aS á sama tíma sem svo kölluS dönsk lúnga eSa norræna nær þeim þroska á íslandi aS hún verSur full- komnasta bókmál sem þá er ritaS á jörSinni spillist og úrkynjast mál þetta svo annarsstaSar í Skandínavíu aS brátt skilst þaS ekki leingur í heimkynnum sínum fornurn, utan leifar þess af heimskum kotkörlum í afdölum Noregs, aukin heldur á því skapist listaverk. Sagnamenn miSaldanna voru raunar ekki sérnorrænt fyrirbrigSi, þeir eru feSur bókmentanna um alla Evrópu, komu meS nokkrum hætti í staS bóka, upphafsmenn franskra og þýskra miSaldabók- menta, höfundar sagnkerfa og sögukvæSa, hvort heldur yrkisefnin eru þjóSIeg minni eSa samþjóSlegar geymdir. ÞaS sem skilur milli hinnar miklu frönsku hefSar elleftu og tólftu aldar og hinnar nor- rænu, þ. e. íslensku, er ekki ytri meSferS í samníngu og flutníngi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.