Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 48
38
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
og íornsögurnar geti verið samin af þjónum kirkjunnar. Þeir sem
halda því fram hafa litla hugmynd urn kristinn dóm á miðöldum,
jafnvel hér á Islandi. Hitt vita menn að bæSi þá og síSar barSist
kirkja og klerkdómur hvarvetna gegn bókmentum sem ekki voru
áróSur fyrir kristilegu alræSi, eftir þeirri reglu aS hver sem ekki
er meS mér er á móti mér. Bækur einsog fornsögur Íslendínga geta
hvorki seint né snemma á miSöldum, og ekki eftir hreinni lútersku
heldur, skoSast annaS en villubækur eSa í besta falli hégómi, enda
var barist gegn þeim fyrir þær sakir á þeim tíma er kristni var
sterkust í landinu, uppúr siSaskiptunum.
17
Þess getur víSa í fornum ritum aS á alþingi viS Oxará hafi sagn-
list veriS meSal íþrótta. Enn segir aS þaS hafi veriS mikil skemtun
í veislum og á öSrum samkomum aS hlýSa sögum. Munnleg frá-
sagnarlist hefur án efa veriS þroskaS listform og stunduS meS
norrænum þjóSum laungu áSur en menn var fariS aS dreyrna til
bókfells. í einángrun og fásinni hér vestur í hafinu var enn eSli-
legra aS fornar minníngar yrSu aS föstum sögum háSum lögmáli
skáldskapar en á stöSum þar sem örara lífi var lifaS á þeirri geysi-
legu umbreytíngaöld, sem verSur á NorSurlöndum ekki síSur en
annarsstaSar í Evrópu um meira en tveggja alda skeiS frá upphafi
tólftu aldar. Hve óskyld skandínavisk þróun er íslenskri um þessar
mundir vottar sú staSreynd, aS á sama tíma sem svo kölluS dönsk
lúnga eSa norræna nær þeim þroska á íslandi aS hún verSur full-
komnasta bókmál sem þá er ritaS á jörSinni spillist og úrkynjast
mál þetta svo annarsstaSar í Skandínavíu aS brátt skilst þaS ekki
leingur í heimkynnum sínum fornurn, utan leifar þess af heimskum
kotkörlum í afdölum Noregs, aukin heldur á því skapist listaverk.
Sagnamenn miSaldanna voru raunar ekki sérnorrænt fyrirbrigSi,
þeir eru feSur bókmentanna um alla Evrópu, komu meS nokkrum
hætti í staS bóka, upphafsmenn franskra og þýskra miSaldabók-
menta, höfundar sagnkerfa og sögukvæSa, hvort heldur yrkisefnin
eru þjóSIeg minni eSa samþjóSlegar geymdir. ÞaS sem skilur milli
hinnar miklu frönsku hefSar elleftu og tólftu aldar og hinnar nor-
rænu, þ. e. íslensku, er ekki ytri meSferS í samníngu og flutníngi