Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 113
ANDLEG ÞJÓNKUN SVÍA OG SKÁLDSÖGUR ÞEIRRA 103 við Þýzkaland, tala menn eins og Svíþjóð — og þá ein allra ríkja heimsins! — hefði átt fullkomnu og óskertu athafnafrelsi að fagna undanfarin ár. Menn vilja ekki sjá, að þessar skammir eru ávítur í garð sænsku þjóðarinnar fyrir að hafa ekki lagt út í baráttu, sem var fyrirfram vonlaus, og hefði verið þjóðfélagslegt sjálfsmorð, einungis framið vegna hins góða málstaðar — og til þess að öðlast hetjunafn. Minna mætti á þá staðreynd, að hvorki veittu Bandaríkin né Ráðstjórnarríkin — en þessi voldugu ríki byggja, sem kunnugt er, andstætt Svíþjóð, allar aðgerðir sínar á hreinum hugsjónagrund- velli! — hinni fasistisku ofheldisstefnu virkt viðnám, fyrr en þau urðu sjálf fyrir árásum og áttu því hendur sínar að verja. Misgjörð Svía er þá í því fólgin, að þeir, þrátt fyrir ægilega að- kreppu af hálfu þýzks áróðurs og hervalds, hafa reynt að halda við þjóðfrelsi sínu. Sænska ríkisstjórnin neyddist til að láta undan kröfum Þjóðverja um flutninga milli Þýzkalands og Noregs yfir sænskt land. í áróðri Bandamanna — en ekki síður í blöðum stjórn- arandstöðunnar í Svíþjóð! — hefur stundum verið gert mikið úr þessari undanlátssemi. En einstöku sinnum — eins og í enska blað- inu Yorkshire Post (6.8.43) — hefur líka verið lýst yfir því, að leyfi þetta til handa Þjóðverjum „hafi verið þess eðlis, að hlutlaust ríki eigi að minnsta kosti fræðilegan rétt á að veita það hernaðar- aðilja“. En þó að sleppt sé öllum heilabrotum um það, hvernig eigi að túlka skyldur hlutlausra ríkja, hefur hin þýzka umferð um sænskt land — þótt lítilvæg sé fyrir hernaðarreksturinn í heild — orðið þung raun fyrir sjálfsvirðingu sænsku þjóðarinnar. Þetta hefur sem sé orðið til að minna hana allhranalega á vanmátt hennar í heimi ógnar og ofbeldis. Léttir hennar var líka gífurlegur, þegar sívax- andi hernaðarmáttur hennar gerði henni kleift að stöðva hina þýzku hermannaflutninga um landið. Það er ofur skiljanlegt, að hlutlaus riki séu óvinsæl með stríðs- aðiljum. „Sá sem ekki er með mér, hann er á móti mér“! Ekki hafa áróðursmenn Bandamanna heldur alltaf reynt að skilja afstöðu Svía, og þeir hafa stundum farið allógætilega með staðreyndir. Kúluleguherferðin í fyrra er gott dæmi um óáreiðanlegan og sam- vizkulausan áróður af hálfu Bandamanna í garð Svíþjóðar. En lítil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.