Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 81
PAR LAGERKVIST
71
Har bygger mannen upp den gárd
som andra man nerbrande.
Frán striden som var vild och hárd
han slagen átervánde.
Han reser med sin enda arm
upp timret, hjálpt av sonen,
och torkar svetten, trött och varm.
Mest av dem orkar sonen.
Það er lofsöngur hinna kyrrlátu, trúföstu hversdagsstarfa. Við
getum ekki verið án helgi stjarnanna — um það er enginn sann-
færðari en Lagerkvist. En hann veit líka, að það er jörðin — vor
stranga móðir — sem veitir oss daglegt brauð. Hann er ekki aðeins
hugsæismaður, heldur einnig raunsæismaður. Honum sést ekki yfir
það, að maðurinn, sem snýr heim úr stríðinu, hefur misst annan
arminn, eða það, að timburburður sveitir menn. Það er óstælan-
legur, hversdagslegur hljómur í síðustu hendingu kvæðisins: „Mest
av dem orkar sonen“. En þessi einfalda athugun Par Lagerkvists
felur í sér mikið af æðstu hugsjónum hans. Hún endurspeglar trúna
á þrek mannsins og vissuna um, að hann muni stöðugt, ættlið fram
af ættlið, halda áfram baráttunni án þess að gefast upp.
í síðustu bók skáldsins, „Hemmet och stjarnan“, birtist kvæðið
Vár ar himmeln. Efni þess er engan veg nýtt í skáldskap hans. Það
mætti fremur segja, að það hafi verið rauði þráðurinn. En í þessu
kvæði hefst hin óbilandi trú á mannlega viðleitni ef til vill hærra
en nokkru sinni áður:
Blá ár himlen blott för mánskoöga,
ingen annan detta under ser.
Intet finns dáruppe i det höga
om ej mánskoblicken höjes mer.
Himmelsk dröm ár byggd pá svaga grunder,
pá en lángtan ur en mánskosjál.
Jámt i fara svávar, högst av under,
denna várld och beder för sitt vál.
Likvál alla murarna skall falla
som vi byggt med vára hánder hár,