Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 111
ANDLEG ÞJÓNKUN SVÍA OG SKÁLDSÖGUR ÞEIRRA 101 að vera kunnugt um, að bókaforlög láta ósjaldan fjárhagsleg sjónar- mið verða ofan á í starfsemi sinni. Verður þá básúnuþytur skrum- auglýsinga að bæta það upp, sem skortir á listrænt gildi. Allir sænskir ritdómarar, sem nokkuð kveður að, eins og reyndar hver einasti sænskur „meðalgreindur bóklesandi með óblindaða dóm- greind“, munu taka undir dóm 0. J. S. um „Glitra daggir, grær fold“. Hversu lítið mark hefur í raun og veru verið tekið á þessum „reyf- ara“ á hinum sænska bókamarkaði árið 1943, verður ljóst af þeirri staðreynd, að bókarinnar er hvergi getið í því ítarlega yfirliti yfir sænskar bókmenntir, er birtist á hverju ári í „Svenska Dagbladets ársbok“. Aðferð Ó. J. S. að tengja saman bókmenntir og stjórnmál sýnir að vísu mikla lagni, en varla mun nokkur „meðalgreindur“ lesandi Tímaritsins taka hana alvarlega. Ekki var það mér mjög lengi „hul- in ráðgáta“, að Ó. J. S. hafi langað til að nota tækifærið og senda Svíþjóð stríðsáranna tóninn. Hér er ekki réttur staður til að ræða hlutleysisstefnu Svíþjóðar. En mér mun vera vorkunn, þótt mig langi til að svara með nokkrum orðum hinum móðgandi ummælum Ó. J. S. um land, sem mér er af eðlilegum ástæðum ekki sama um. Orð Ó. J. S. um „hina arðvænlegustu hergagnaverzlun“ sýna . mönnum Svía sem samvizkulausa „stríðsgróðamenn“, blinda fyrir blóði, sveita og tárum heimsins, gersneydda áhuga á öllu nema arði sínum. Annars hefur þetta álit á hlutleysi Svíþjóðar náð sínum mesta blóma í hinum nazistiska áróðri. Sá var nefnilega tíminn, að þýzk dagblöð kölluðu Svía „svín í samkvæmisfötum“, þegar þeir neituðu, þrátt fyrir harða áleitni Þjóðverja, að taka þátt í „kross- ferðinni“ gegn Ráðstjórnarríkjunum. Svíum hefur — eins og Islendingum — verið hlíft við þeim þján- ingum, er norrænar bræðraþjóðir vorar hafa orðið að þola. En við Svíar höfum þó ekki spunnið silki. Landvarnir okkar hafa gleypt peninga, svo að hundruðum miljóna skiptir. Hermenn okkar hafa orðið að leggja mikið í sölurnar persónulega. Þannig hafa t. d. stúdentar margir hverjir orðið að fresta námi, oft árum saman. Þjóðin í heild hefur orðið að taka upp óbrotnari venjur, sætta sig við lélegri lífskjör. En við höfum sett sjálfum okkur þessar skorður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.