Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 73
PAR LAGERKVIST 63 Allt í einu breyttist leiksviðið, ekki í rúmi, heldur í tíma. Menn eru ennþá á krá, og böðullinn situr enn í horninu sínu, einn og þögull. En á gólfinu dansa konur í ljósum kjólum og karlar með hvítt um hálsinn. Ljóshveli snýst í loftinu og kastar mislitum geisl- um yfir fólk, sem stöðugt er að koma og fara. Negrahljómsveit spilar. Við erurn á nútíma skemmtistað. En stöðugt situr böðullinn við borðið sitt, og nú eins og áður ræða allir um hann og atvinnu hans. En nú líta menn öðrum augum á ofbeldi og blóðsúthellingar. Menn telja það ekki lengur hryllilega nauðsyn, óhjákvæmilega bölv- un mannkynsins. Menn dást að því. Mæður benda börnum sínum á böðulinn. Konurnar líta girndaraugum til hans. Karlmennirnir tala með hrifningu í röddinni um „stálbað stríðsins“, um ofbeldið sem æðsta tákn líkamlegra og einnig andlegra krafta mannkynsins. Menn líta í fyrirlitningu til vinnuþýanna, sem eru að byggja upp, en dá hina djörfu anda, sem eiga þor til að rífa niður. Menn eru í sigurvímu. Æskan er með, æskan, sem elskar dáð og ofdirfsku, hin hugrakka, ónæmlynda nútímaæska. Það fer ekki hjá því, að maður kannist við þetta umhverfi, þessi vígorð. Það er dýrkun nútíðarinnar á hrottaskapnum, sem Lager- kvist ræðst á með eldheitri vandlætingu, með orðum, sem svíður undan eins og svipuhöggum. Að síðustu hefst handalögmál í salnum. Orsök þess er kynþátta- metnaður. Herramaður einn hefur séð einn negranna úr hljómsveit- inni sitja að snæðingi meðal hinna gestanna. En með því er hinum „ariska“ metnaði viðstaddra ofboðið, og menn fara að skjóta í mark með skammbyssum á hina vopnlausu negra. Þegar menn hafa sann- að yfirburði hins hvíta kynþáttar, breytast sigurópin af sjálfu sér í hyllingaróp böðlinum til handa. En nú rís böðullinn upp og mælir: Ég var með yður frá upphafi og mun fylgja yður þar til yðar saga er 511. Þegar þér lituð til himins fyrsta sinni og fenguð hugboð um guð, risti ég einum bróður yðar blóðörn og fórnaði honum. Enn man ég stormskekin trén og eldbjarmann, er flökti yfir andlit yðar, er ég sleit úr honum hjartað og kastaði því á bálið. Síðan hef ég fórnað mörgum, bæði guðum og djöflum, himnum og Iielvíti — sekum og saklausum, óteljandi, aragrúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.