Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Blaðsíða 120
110 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Heyrðu góði, sagði maðurinn, viltu ekki fylgja mér heim, hvar á að fara heim? Við skulum athuga málið, sagði ég, feginn að þurfa ekki að húkka hann upp úr sjónum. Síðan sagði hann mér götunafn og líka húsnúmerið. Hann mundi það varla. Við héldum af stað. Þá er þar næst til máls að taka, að við sitjum í herbergi manns- ins í einhverri kjallaraholu þar sem rotturnar gengu út og inn eins og menn ganga út og inn um skrifstofudyr. Það kom í Ijós, að ég hafði' reiknað manninn skakkt út, því að ég hafði haldið hann þumbaralegan í viðmóti, en eftir allt saman hafði hann mikið að segja og var skemmtilegur í viðmóti, það kom í ljós, þegar við vorum komnir inn. Þá hugðist ég veiða upp úr honum hina sorglegu ástarsögu. Hann settist niður öðrum megin við borð, sem var á miðju gólf- inu, og lét mig setjast beint á móti sér og svo teygði hann armana yfir borðið og lagði þá vingjarnlega á herðar mér. Þegar hann hafði gert þetta, lygndi hann aftur augunum og fór að syngja „Allt eins og blómstrið eina“, tók hægri hönd af öxl mér og sveiflaði eftir hljóðfallinu. Þegar hann var búinn að syngja, horfði hann á mig og riðaði ofurlítið til höfðinu, en það var sama, ég gat ekki annað en horft í augun. Það voru þau voðalegustu augu, sem ég hef nokkurntíma séð. Hann sagði: Það er viðkunnanlegra að syngja, finnst þér það ekki? Jú, sagði ég, það er viðkunnanlegra. Heyrðu, segðu mér eitthvað um þetta. Hvern djöfulinn á ég að segja þér, elsku vinur? spurði maðurinn og slengdi hægri hendi á vinstri öxl mína. Þeir voru að flytja líkkistu, sagði ég varlega. Heyrðu, elsku vinur, sagði hann, hvern djöfulinn varðar okkur um, þó að þeir flytji líkkistur? Bara að þeir flytji nógu mikið af líkkistum og það sé lík í hverri kistu: Þá flytja þeir líkkistur, sem ekki eru í líkkistunum, og öllum líður vel, ha. Ég var í dálitlum vandræðum yfir þessu svari, því að mér fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.